Höft, verđbólga og misnotađ viđskiptafrelsi

Saga lýđveldisins er hvađ hagstjórn varđar má skipta í höft frá stofnun til viđreisnaráranna ţegar kom stuttur kafli ţegar undiđ var ofan af höftum. Á áttunda áratugnum var verđbólga ráđandi í efnahagskerfinu ţangađ til hún var kveđin niđur međ ţjóđarsáttinni 1990.

Átta árum síđar var Ísland međ hvađ lćgstu verđbólguna í Evrópu. Rétt eins og tímabil viđreisnarinnar var undanfari verđbólguáranna var ţjóđarsáttartímabiliđ ađdragandi útrásar og hruns sem lćtur nćrri ađ megi tímasetja frá 2000 til 2008.

Má ekki biđja um ráđdeild, ábyrgđ og varkárni í hagstjórninn nćsta áratuginn eđa svo? Viđ eigum ţađ inni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvort mađur man ţessa tíma,hlaupa og kaupa á verđbólgu-tímabilinu,ţví nćstu viku mundi ţađ hćkka umtalsvert. Síđan fóru bankar ađ keppa og auglýsa vexti á innlánsreikningum, fermingarbörn fengu tilbođ frá ţeim,ţjónustufultrúar leistu bankastjórana af,mamma mía,nóg af krónum. Og svo,, varđ flenni fćri í bruni,beinustuleiđ ađ hruni. Ţjóđin á ţađ sannarlega inni ađ hagstjórninni stýri ábyrgir og varkárir menn,er til of mikils mćlst.

Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2012 kl. 01:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband