Mánudagur, 5. mars 2012
Elítan í Evrópu skiptir međ sér völdum
Sarkozy forseti Frakklands fćr beinan stuđning frá félögum sínum Merkel kanslara Ţýskalands, Cameron forsćtisráđherra Bretlands, Monti á Ítalíu og jafnvel nýi Rajoy forsćtisráđherra er kominn í ađdáendaklúbb Sarkozy.
Sarkozy háir tvísýna kosningabaráttu viđ frambjóđenda sósíalista, Francois Hollande. Stuđningur félagsbrćđra og systra Sarkozy felst í ţví ađ veita ekki Hollande viđtöku í kosningabaráttunni og ţar međ segja hann ekki húsum hćfan.
Spiegel segir Merkel hafa forgöngu um stuđninginn viđ Sarkozy. Gagnvart frönskum kjósendum er ţađ tvíbent fyrir Sarkozy ađ fá ţýskt fađmlag á lokaspretti kosningabaráttunnar.
Leynisamningur gegn Hollande | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.