Stökkbreytt ESB: ríkisfjármálabandalag

Af 27 ríkjum Evrópusambandsins skrifđu 25 undir ríkisfjármálasamstarf í morgun sem felur í sér stóraukna miđstýringu á opinberum fjárreiđum ađildarríkjanna. Ríkisfjármálasáttmálinn tekur gildi á nćsta ári, gangi ţađ fram ađ ţjóđţing ESB-ríkja (og Írar í ţjóđaratkvćđagreiđslu) samţykki sáttmálann.

Ísland sótti ekki um ađild ađ ríkisfjármálabandalagi Evrópusambandsins sumariđ 2009. Engin umrćđa hefur fariđ fram á alţingi um hvort og hvernig ţađ henti Íslandi ađ taka ţátt í auknum samruna ESB-ríkjanna. Bretland telur ţađ ekki henta sér og er annađ ađ tveim ríkjum sem skrifa ekki undir - en hitt er Tékkland.

Viđ eigum ađ afturkalla umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu.


mbl.is Kalla eftir samningsmarkmiđunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vantar fleiri fréttaskýringar frá ţér Páll. Er siđlaus lögreglan ađ yfirheyra embćttismanninn? Er Baugsveldiđ á bak viđ tjöldin?

http://eyjan.is/2012/03/02/gunnar-th-andersen-yfirheyrdur-hja-logreglu-i-morgun/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 2.3.2012 kl. 15:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband