Stökkbreytt ESB: ríkisfjármálabandalag

Af 27 ríkjum Evrópusambandsins skrifðu 25 undir ríkisfjármálasamstarf í morgun sem felur í sér stóraukna miðstýringu á opinberum fjárreiðum aðildarríkjanna. Ríkisfjármálasáttmálinn tekur gildi á næsta ári, gangi það fram að þjóðþing ESB-ríkja (og Írar í þjóðaratkvæðagreiðslu) samþykki sáttmálann.

Ísland sótti ekki um aðild að ríkisfjármálabandalagi Evrópusambandsins sumarið 2009. Engin umræða hefur farið fram á alþingi um hvort og hvernig það henti Íslandi að taka þátt í auknum samruna ESB-ríkjanna. Bretland telur það ekki henta sér og er annað að tveim ríkjum sem skrifa ekki undir - en hitt er Tékkland.

Við eigum að afturkalla umsóknina um aðild að Evrópusambandinu.


mbl.is Kalla eftir samningsmarkmiðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það vantar fleiri fréttaskýringar frá þér Páll. Er siðlaus lögreglan að yfirheyra embættismanninn? Er Baugsveldið á bak við tjöldin?

http://eyjan.is/2012/03/02/gunnar-th-andersen-yfirheyrdur-hja-logreglu-i-morgun/

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 2.3.2012 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband