Föstudagur, 24. febrúar 2012
Ríkisstjórn sem kann ekkert og getur ekkert
Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er međ allt niđrum sig í nćr öllum málum. Vísasti vegur ađ ţjóđţrifamál klúđrist er ađ ríkisstjórn vinstriflokkanna taki ţau upp. Yfirgengilegt klúđur viđ endurskođun stjórnarskrár ćtlar engan endi ađ taka.
Ráđsmenn í stjórnlagaráđi spyrja til hvers eigi ađ mćta á nýjan fund ţegar alţingi hefur nákvćmlega ekkert gert međ tillögur stjórnlagaráđs sem lágu fyrir sl. sumar. Frćđimenn segja ríkisstjórnarmeirihlutann stunda ,,allsherjar handabaksvinnu."
Í nćstu viku verđur landsdómur á dagskrá ţar sem pólitískt einelti Samfylkingar gagnvart Geir H. Haarde verđur tekiđ til atkvćđagreiđslu. Ţar á eftir er ţađ fiskveiđifrumvarpiđ sem Steingrímur J. notađi sem rýtingsstungu í Jón Bjarnason en getur sjálfur ekki lagt fram.
Stórmál Samfylkingarinnar, ESB-umsóknin, úldnar hćgt og örugglega í höndunum á Össuri sem ţorir hvorki ađ halda nefndarfundi né setja fram samningsmarkmiđ.
Ekkert mun bjarga ríkisstjórn Jóhönnu Sig. úr ţessu. Tćkifćriđ kom og fór á fyrstu mánuđum stjórnarinnar sumariđ og haustiđ 2009.
![]() |
Handarbakavinna og algjört klúđur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú hefur augu međ ţessu liđi Páll.
Ekkert Fjandans Esb (IP-tala skráđ) 24.2.2012 kl. 07:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.