Fimmtudagur, 23. febrúar 2012
Evruland er kreppuland
Evruland er bćđi í efnahagslegri og pólitískri kreppu og verđur ţađ í fyrirsjáanlegri framtíđ. Tilraunin međ einn gjaldmiđil fyrir 17 ţjóđríki er dćmd til ađ mistakast. Spurningin er ađeins hvort ţađ verđur evran en ţjóđríkiđ sem gengur fyrir ćtternisstapa.
Bandaríska stofnunin Center for Economic and Policy Research (CEPR) ráđleggur Grikkjum ađ hverfa úr evrulandi. Innan evrulands verđur efnahagur Grikkja í dróma í áratug eđa lengur. Argentína, sem varđ gjaldţrota fyrir áratug, var nokkra mánuđi ađ vinna sig upp međ eigin gjaldmiđil.
Baktjaldamakk Evrópusambandsins vex í réttu hlutfalli viđ örvćntinguna. Alrćđisembćttismenn í Brussel skipta út löglega kjörnum stjórnvöldum og véla svo um ađ breytingar á stofnsáttmálum komi ekki til ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Evrópusambandiđ er ađ syngja sitt síđasta.
![]() |
Ný efnahagslćgđ á leiđinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.