Hraðlyginn Aðalsteinn

Aðalsteinn Leifsson stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins er maður hraðlyginn. Hann segir í fjölmiðlum að ekki sé búið að reka Gunnar Andersen forstjóra en áður er Aðalsteinn búinn að skrifa bréf  og afhenda þar sem Gunnari er sagt upp störfum.

Eyjan vekur athygli á lygaflaumi stjórnarformannsins og spyrðir saman við skrök Steingríms J. Sigfússonar ráðherra sem tók þátt í aðförinni að Gunnari.

Stjórnsýsla sem lýgur er ekki lykillinn að endurreisn Íslands.

 


mbl.is Forsendur fyrir áframhaldandi ráðningu brostnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er kannski að reyna að komast í flokk raðlygara með Steingrími, mesta lygamerði og ónytjungi íslenskra stjórnmála?

Karl (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 17:26

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er ekki á þá logið.

Helga Kristjánsdóttir, 22.2.2012 kl. 17:30

3 identicon

"Það lýgur og lýgur þetta skítapakk"  (Guðmundur Ólafsson hagfræðingur um Steingrím og Jóhönnu)

og það virðist og gilda um alla þeirra "smávini" sem Þorvaldur Gylfason nefnir svo á prúðmannlegan hátt og hefur nú boðað að hann muni fara í hið göfuga hlutverk The Ghostbusters og á þar vonandi við að hann muni nú herja á þá "drauga Björgólfa" og alla þeirra "smávini" sem Reynir Traustason fjallar nokkuð skilmerkilega um, í leiðara dv.is í dag.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband