90% stjórnmálanna snúast um 10% heimilanna

Stjórnmál á Íslandi snúast um ţau heimili sem eru í skuldakreppu, - en ţađ er eitt af hverjum tíu heimilum. Ađeins helmingur af ţessum tíu prósentum, ţ.e. fimm prósent heimila landsins, eru í vanskilum vegna hrunsins - hin voru í vanda í bullandi góđćri.

Hvađ veldur ţví ađ stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn veita ţessum fámenna hópi svona mikla athygli?

Hér er tilgáta: Íslenskir stjórnmálamenn hafa ekki neina framtíđarsýn og eiga ţess vegna ekkert erindi viđ 90 prósent ţjóđarinnar sem ekki er í skuldavanda. Stjórnmálastéttin er hugmyndasnauđ og huglaus - ţorir ekki ađ segja viđ skuldugt fólk ađ ţađ verđi ađ grćja sig sjálft.  Ţađ er miklu einfaldara og hćttulausara ađ tala um ,,vanda" afmarkađra og skilgreindra hópa en framtíđ ţjóđarinnar.

Niđurlćging stjórnmálastéttarinnar heldur áfram.


mbl.is Forsetinn fundar aftur um skuldir heimilanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guđjónsson

Stjórnmál á Íslandi snúast um sérhagsmuni eigenda tryggingarfélaga og banka. Gott ađ sjá ţig koma fram loksins sem frjálshyggugaur og ađ hver og einn eigi ađ sjá um sig sjálfur.

Einar Guđjónsson, 19.2.2012 kl. 10:58

2 Smámynd: Einar Guđjónsson

Greinin átti ţví ađ vera svona'' 90 % stjórnmálanna snúast um hagsmuni 1% heimilanna sem eiga 94% allra eigna í landinu '' og tilgátan ćtti ađ vera svona '' ţessi heimili eiga Ţingmennina og fjölmiđlana međ beinum og óbeinum hćtti og stjórnmálin ţora ekki ađ segja kvótaeigendum og innistćđueigendum ađ grćja sig sjálfir.''

Einar Guđjónsson, 19.2.2012 kl. 11:34

3 Smámynd: Guđmundur Pálsson

Ég er ţér fyllilega sammála Páll. Ţetta er áreiđanlega ein mikilvćgasta stađreynd íslenskra stjórnmála. Ţađ er hugsanlegt ađ ef almenningur (allur ţorri ţjóđarinnar) áttar sig á ţessu breytist hlutirnir - vonandi. Segja má ađ ţessi hópur og fulltrúar hennar hafi hertekiđ umrćđuna. Ţađ eru til stjórnmála menn sem myndu samsinna ţér Páll en ţeir eru í stjórnarandstöđu.

Guđmundur Pálsson, 19.2.2012 kl. 11:52

4 identicon

Tess vegna og einmitt tess vegna verda kratastyrd samfelřg alltaf fatćkari og minna spennandi ad bua i.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 19.2.2012 kl. 11:59

5 identicon

Ég held ađ ţú verđir ađ lesa fréttina frá Rúv aftur. Ţar stendur ađ 10% heimila hjónafólks međ börn vćru í alvarlegum vanskilum. Ţá eru eftir allir einhleypingarnir og einstćđu foreldrarnir, og síđan ţeir sem eru ekki mćldir ţví ţeir búa hjá vinum og ćttingjum.

Ţađ kemst enginn á vanskilaskrá fyrr en ađ hafa ekki borgađ í ţrjá mánuđi og í fréttinni segir alvarleg vanskil. Held ađ inntak bloggsins sé ekki rétt hjá ţér og fjárhagsvandi heimilana sé vanmetinn frekar en ofmetinn eins og ţú gefur til kynna.

Greining ţín á stjórnmálamönnum á hins vegar vel viđ og ţeir eltast viđ hluti sem skipta okkur oft engu máli eins og t.d. breyting á stjórnarskrá.

Rúnar Már Bragason (IP-tala skráđ) 19.2.2012 kl. 13:00

6 identicon

Annars er auđvitađ bara stađreynd ađ ţađ eina rétta í stöđunni var alltaf ađ skera flatt niđur ofvaxnar skuldir almennings ađ einhverjumarki. Ţađ var best fyrir alla, einfaldast og minsta hćttan á erfiđum persónulegum mögulega spilltum niđurstöđum.

En kratar völdu hagsmuni lánveitenda.

Lánafyllerí kostar.  Sérstaklega ef skuldirnar tvöfaldast nokkrum vikum.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 19.2.2012 kl. 13:12

7 identicon

Ég fór ekki offari í "góđćrinu" en tók húsnćđislán verđtryggđ lán og skuldsetti mig hóflega. Svo kom hruniđ og stór hluti eignar minnar í húsnćđinu hefur brunniđ upp. Lánin mín hćkka um fleiri ţúsund krónur í hverjum mánuđi. Svo heldur verđlag og álögur hins opinbera áfram ađ hćkka og ţá hćkka lánin mín enn meira. Ţađ kemur fljótlega ađ ţví ađ fólk hćttir ađ geta greitt af  verđtryggđu lánunum sínum. Ţetta á sennilega viđ um stóran hluta fólks á aldrinum 25-40 ára, sem keypti sér húsnćđi á síđustu árunum fyrir hruniđ. Ef verđtryggđu lánin verđa ekki leiđrétt/lćkkuđ, ef verđtryggingin verđur ekki afnumin og viđ höldum áfram ađ vera međ krónuna ţá verđur til innan bráđar heil kynslóđ af eignalausu fólki. Ţađ er stórslys í uppsiglingu ef ekkert verđur gert fyrir ţennan hóp. Ekki gera lítiđ úr skuldavanda heimilana. Ţótt ađ lágt hlutfall heimila sé nú ţegar í vanskilum ţá eru margir á hrađri leiđ í vanskil og vandrćđi.

Gunnar Sćvarsson (IP-tala skráđ) 19.2.2012 kl. 14:50

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţađ hefđi veriđ heppilegast ađ skera 30% af skuldum fólks strax eftri hrun. Og láta ţar viđ sitja.

Ef ţú getur ekki borgađ 70% af skuldinni ţinni ţá varst einfaldlega ekki nógu varfćrinn.

Sleggjan og Hvellurinn, 19.2.2012 kl. 15:46

9 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Forsendurbresturinn nćr líka til ţeirra sem eru í skilum.

Guđmundur Ásgeirsson, 19.2.2012 kl. 18:13

10 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ţet er eiginleg ţađ vitlausasta sem ég hef lesiđ frá ţér Páll.

Helmingur ţeirra sem ekki eru í  vanskilum, eru ţađ vegna ţess ađ ţeir tóku út lífeyrinn sinn eđa fóru á vertíđ til Noregs til ađ geta borgađ af.

ţrátt fyrri ţađ hafa ţeir tapa Til fjármagnseigenda (lífeyrissjóđa) sem nemur 30% til 40% af virđi sinna eigan frá 2007.

Guđmundur Jónsson, 19.2.2012 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband