Föstudagur, 17. febrúar 2012
Dómstólarnir virka í almannaţágu
Hćstiréttur stóđst prófiđ og dćmdi samkvćmt réttum lögum í tveim málum í vikunni; vaxtamáli alţýđufólks og máli Baldurs Guđlaugssonar sem nýtti sér innherjaupplýsingar í verđbréfaviđskiptum.
Í máli Baldurs stóđst Hćstiréttur áhlaup auđmanna og međhlaupara ţeirra úr lögmannastétt sem freistuđu ţess í víđtćku bandalagi hrunverja ađ veita sakborningum í útrásarmálum allsherjaruppgjöf saka.
Hćstiréttur virkar.
Niđurstađan mikil vonbrigđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţorđi Hćstiréttur nokkuđ öđru en ađ stađfesta dóminn?
Hin heilaga ţrenning... hinir andlegu ţríburar, Smugan, DV og RUV voru fyrir löngu búin ađ dćma í málinu. Baldur átti ekki séns ţó hann vćri saklaus.
(Sem ég er ekki ađ segja ađ hann hafi veriđ)
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2012 kl. 15:10
Já, ţetta gefur manni smá von um réttlćti. En Baldur er bara smápeđ í ţessum gjörningum, ţađ liggur miklu meira undir, annarsstađar. Sem vonandi verđur tekiđ á sem allra fyrst. En núna sér mađur alveg á kristaltćru hvers vegna auđvaldiđ var ađ planta "sínum" mönnum inn í Hćstarétt. "Innmúrađir" eiga auđvita ađ gćta "réttar" auđvaldsins. Og hann bregst ekki međ sínu "séráliti". Hlćgilegt, svo ekki sé meira sagt.
Dexter Morgan, 17.2.2012 kl. 15:15
Var ţá eitthvađ óljóst varđandi sakarefni í ţessu máli?
Hvađ er átt viđ međ innherjaupplýsingum?
Mér finnst mikill óţefur af ţessu séráliti rétt eins og mér fannst mikill óţefur af skipan álitsgjafans.
Ţađ er langsótt ađ tengja samfélagsumrćđu í ţessu máli viđ fjölmiđla.
Getur ekki hugsast ađ ţjóđin sé fćr um ađ mynda sér skođanir hjálparlaust ef mál liggja ljóst fyrir?
Raunalegt ţegar illspár rćtast.
Árni Gunnarsson, 17.2.2012 kl. 15:39
Allir sem seldu verđa teknir til athugunar.
Opinberir starfsmenn munu í framtíđinni hafna ţví ađ taka verkefni ađ sér sem hugsanlega bindur hendur ţeirra viđ ađ ráđstafa eigum sínum.
Grímur (IP-tala skráđ) 17.2.2012 kl. 15:50
Ţađ er löngu kominn tími á ţađ ađ rannsaka samráđshópinn um fjármálastöđugleika en hann var stofnađur 21 febrúar 2006 af forsćtisráđuneyti fjármálaráđuneyti, efnahags-og viđskiptaráđuneyti Seđlabanka og FME ţarna sátu menn frá öllum ţessum stofnum og ţađ eru ekkert til nema fundargerđardrög en ţađ gćti ţýtt ađ ţeir sem sátu ţessa fundi og ţeir sem ađ voru yfir ţessum embćttum og stofnunum geta veriđ persónulega ábyrgir ađ einhverju leyti.
Tommi (IP-tala skráđ) 17.2.2012 kl. 17:00
Hefurđu kynnt ţér dóminn, Dexter og hvernig sér álitiđ er rökstutt?
Ég hef reyndar ekki gert ţađ en mér segir svo hugur ađ ţađ hafi snúist um ţađ ađ sekt Baldurs sé ekki hafiđ yfir allan vafa. Ţađ er ekkert hlćgilegt viđ slík sjónarmiđ í réttarríki.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2012 kl. 17:01
Sérálitiđ er langt, og mér finnst ţađ eftir fljótlegan lestur athyglisvert en ekki, eins og einn hér ađ framan segir, hlćgilegt. Viđ höfum séđ ýmsar úrlausnir í alvarlegum fjármunasökum, til dćmis frávísun, sýknu, sakfellingu án refsingar eđa smálegan skilorđsdóm. Hérađsdómur Reykjavíkur og Hćstiréttur Íslands endurvinna sér ekki traust hjá mér međ dómum sínum yfir Baldri. Ţví fer víđs fjarri. Ţađ gerist annađ hvort seint eđa aldrei.
Sigurđur (IP-tala skráđ) 18.2.2012 kl. 02:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.