Föstudagur, 10. febrúar 2012
Lögmenn veita skotleyfi á sjálfa sig
Lögmenn hafa sumir hverjir á síđustu árum fariđ langt út fyrir starf réttargćslumanna og starfađ sem almannatenglar á vettvangi fjölmiđla. Áberandi menn í lögmannastétt t.d. Gestur Jónsson, Sveinn Andri Sveinsson og Sigurđur G. Guđjónsson reka mál skjólstćđinga sína ekki síđur í fjölmiđlum en í dómssal.
Ţegar lögmenn taka ţátt í almennri ţjóđfélagsumrćđu fyrir hönd skjólstćđinga sinna er augljóst ađ ţeir verđa ađ sitja viđ sama borđ og ađrir. Lögmenn geta ekki ćtlast til ađ vegna hlutverks ţeirra í réttarkerfinu fái ţeir sérmeđferđ á vettvangi opinberrar umrćđu.
Lögmannafélagiđ gerir lítiđ til ađ stemma stigu viđ almannatenglavćđingu stéttarinnar. En ţađ er löngu tímabćrt ađ ţeir taki til í eigin ranni.
Jónas Ţór: Lögmenn og réttarríkiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Orđ í tíma töluđ. Brynjar formađur Níelsson er líka iđinn viđ kolann.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2012 kl. 14:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.