Föstudagur, 3. febrúar 2012
Minnihlutastjórn Jóhönnu Sig. og Kópavogsmódeliđ
Ţriđjungur ţjóđarinnar styđur ríkisstjórnina, hvort heldur ţegar spurt er beint eđa stuđningur viđ stjórnarflokkana er lagđur saman. Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er minnihlutastjórn gerđi vel í ţví ađ starfa sem slík.
Minnihlutastjórn leitar ađ breiđri samstöđu en fitjar ekki upp á sundurlyndi. Vćri forysta ríkisstjórnarinnar međ ráđi og rćnu myndi hún afturkalla tvö subbumál sem hún ber ábyrgđ á: ESB-umsóknina og málshöfđunina gegn Geir H. Haarde.
Engar líkur er á ţví ađ vinstristjórnin fái endurnýjađ umbođ kjósenda. Hvor um sig ríkisstjórnarflokkurinn ţarf ađ huga ađ tilverunni eftir nćstu kosningar.
Tvćr leiđir standa til bođa. Í fyrsta lagi ađ hvor um sig flokkurinn finni sér pólitíska stöđu til ađ vinna út frá og í öđru lagi ađ bíđa sameiginlegt skipbrot - ţađ er Kópavogsmódeliđ.
![]() |
Ţriđjungur styđur stjórnina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.