Ögmundur stígur á lýðræðisbremsuna

EES-samningurinn er ólýðræðislegur og þarf að endurskoða. Ögmundur Jónasson stígur á bremsur í þágu lýðræðis þegar hann neitar að innleiða tilskipun sem hönnuð er fyrir meginland Evrópu en hentar ekki á Íslandi.

Norðmenn undirbúa uppsögn EES-samningsins og við eigum að vera því viðbúin að taka upp tvíhliða viðræður við Evrópusambandið um tollamál og fríverslun.

Steingrímur J. og Jóhanna eru á stórflótta og segja Íslandi aðeins í könnunarviðræðum við Evrópusambandið, sbr. :,,Samkvæmt ákvörðun meirihluta Alþingis er nú verið að kanna til fullnustu kosti og galla aðildar."

Þegar búið er að husla umsóknina eru næstu mál EES-samningurinn og Schengen með sínum frjálsa innflutningi glæpamanna.

 

 


mbl.is Hafnar EES-tilskipun um póstinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband