Pólitísk og efnahagsleg sársaukamörk

Ytri áföll, svo sem hćkkun olíu, verđa skrifuđ á reikning ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. vegna ţess ađ vinstristjórnin er löngu komin fram úr öllum pólitísku sársaukamörkum sem hćgt er ađ draga.

Vinstristjórnin skilur eftir sig slóđa axarskafta ef ekki spellvirki á ţjóđarhagsmunum: Icesave, ESB-umsóknin, atlagan ađ stjórnarskránni, eineltiđ gagnvart Geir H. Haarde, bankasódóman hin nýrri og svo má áfram telja.

Ríkisstjórn sem málar sjálfa sig út í horn verđur skotspónn, líka skeyta sem hún hefur ekki unniđ fyrir. Ţegar kjósendur fá loksins loksins tćkifćri ađ kjósa af sér Jóhönnu, Össur, Steingrím et. al. verđa rökin margvísleg en niđurstađan alltaf ein og söm: fyrsta vinstristjórn lýđveldissögunnar er algerlega misheppnuđ.


mbl.is Komiđ ađ sársaukamörkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Sammála, fyrsta vinstristjórn lýđveldissögunnar er algerlega misheppnuđ. Enda virkar vinstraliđiđ skárst ţegar ţađ er í stjórnarandstöđu. Nú búa Íslendingar viđ norrćna mannfyrirlitningar- og helferđarstjórn og ţađ var ţađ sem ţjóđin síst ţurfti á ađ halda í kjölfar hrunsins.

corvus corax, 2.2.2012 kl. 08:25

2 Smámynd: Sandy

Hjartanlega sammála ţér Páll. Ţetta fólk er veruleikafirrt. Ađ núverandi fjármálaráđherra skuli halda ţví fram ađ hćkkun bínsíns eins og ţađ er í dag sé viđ sársaukamörk, segir mér ađ hún hafi ekki ţađ fjármálalćsi sem fjármálaráđherra ćtti ađ hafa. Sendum henni nýútgefna bók um fjármálalćsi. Almenningur er löngu kominn upp fyrir sársaukamörk.

Sandy, 2.2.2012 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband