Ţriđjudagur, 31. janúar 2012
Portúgal nćsta Grikkland - Bretland á útleiđ í ESB
Portúgal er á leiđ í gjaldţrot líkt og Grikkland, skrifar Die Welt. Enn einn neyđarfundur leiđtoga Evrópusambandsins skilar of litlu of seint. Bretland tekur ekki ţátt í nýja efnahagssáttmálanum sem verđur nokkurs konar viđhengi viđ stofnsáttmála Evrópusambandsins.
David Cameron forsćtisráherra Breta er undir ţrýstingi heimafyrir ađ endurheimta tapađ fullveldi til Brusselvaldsins. Vörn Camerons er veik: hann segist ekki hafa tapađ meira fullveldi Breta međ ţví ađ standa utan nýja efnahagssáttmálans. Andstćđingar ađildar Breta ađ Evrópusambandinu segja málamiđlanir úr sögunni og krefjast ţjóđaratkvćđis um úrsögn Breta.
Ţjóđverjar fá sína skuldabremsu í nýja efnahagssáttmálanum en lofa engum nýjum peningum í björgunarađgerđir fyrir illa staddar Suđur-Evrópuţjóđir. Neyđarfundurinn í gćr leysti ekkert, heldur skaut ákvörđunum á frest.
![]() |
25 ađildarríki taka ţátt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.