Sunnudagur, 18. desember 2011
Hagasvindl í Kauphöllinni
Hagar eru fákeppnisfyrirtæki sem er með áskrift að hagnaði í skjóli stöðu sinnar á markaði. Lífeyrssjóðir eru í braski með einkaaðilum að búa til froðuverðmæti til að versla með í Kauphöllinn þar sem 2007 siðferði ríkir enn.
Lífeyrissjóðirnir eru almannafé og þegar þeir stunda viðskipti með einkaaðilum er reglan sú að almenningur er snuðaður en starfsmenn lífeyrissjóða og einkaaðilar fleyta rjómann.
Hvorki atvinnulífið almenn né lífeyrssjóðirnir eru ormhreinsaðir eftir hrun. Og ef ekkert verður að gert í bráð munum við sjá upptakt að öðru hruni.
Mikil viðskipti með bréf Haga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.