Miđvikudagur, 14. desember 2011
Steingrímur J. og vinstri grćnu svikin
Formađur Vinstri grćnna gekk ljúgandi til síđustu ţingkosninga. Yfirlýst stefna flokksins var og er ađ hagsmunum Íslands sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess. Samt sem áđur batt Steingrímur J. ţađ fastmćlum viđ forystu Samfylkingarinnar ađ ríkisstjórn ţessara tveggja flokka skyldi sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu.
Enginn heilvita ríkisstjórn sćkir um ađild ađ Evrópusambandinu nema ađ ígrunduđu mál og yfirlýstum ţjóđarvilja til ađildar. Yfirvegađ hagsmunamat liggur til grundvallar umsóknum ţjóđa um ađild ađ Evrópusambandinu sem og breiđur ţjóđfélagslegur stuđningur.
Hér á landi var umsókn hent til Brussel vegna sviksemi Vinstri grćnna annars vegar og hins vegar pólitísku ofbeldi Samfylkingarinnar. Steingrímur J. kallar eftir ,,efnislegri niđurstöđu" eins og ađ sú niđurstađa geti veriđ önnur en tilbođ um ađ ganga í Evrópusambandiđ.
Vinstri grćnir hafa líkt og Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur komist ađ ,,efnislegri niđurstöđu" um Evrópumál: hagsmunum Íslands er betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess.
Steingrímur J. mun halda áfram ađ reyna ađ ljúga sig frá svikum viđ yfirlýsta stefnu Vinstri grćnna. Nćsta kjördag mun lygin hitta hann í andlitiđ ţegar formađur Vinstri grćnna verđur spurđur hvađa stefnumál flokksins ćtlunin sé ađ svíkja strax eftir kosningar.
![]() |
Ekki sjálfgefiđ ađ taka upp evru |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđur! – Og STAKSTEINAR dagsins, um sama Steingrím og ekki alveg ţađ sama ESB, eru frábćrir.
Jón Valur Jensson, 14.12.2011 kl. 07:35
Ţađ er ekki sannleiksandinn sem höktir í nösunum á Steingrími.
jonasgeir (IP-tala skráđ) 14.12.2011 kl. 07:52
Já ţetta er félegt liđ, Jóhanna lýgur í beinni útsendingu um landsflóttann reyndar var ţađ rekiđ ofan í hana af manni sem vissi betur. Ég tek undir ţćr kröfur sem verđa sífellt hávćrari ađ ţessi auma ríkisstjórn fari frá hiđ fyrsta.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.12.2011 kl. 08:48
Ţau fá náttúrulega plús fyrir hugkvćmni. Skattaafsláttur fyrir Björgólf Thor og aukaskattur á ađra er bara gargandi snilld. Svo baula ţau bara á ţá sem fara.
http://blogg.smugan.is/bvg/2011/11/19/rika-folkid-flytur-ur-landi/
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2011 kl. 09:29
Jóhanna laug ţví líka í gćr, ađ hér vćri mestur hagvöxtur í heimi. Hann er ţó um 3% meiri í Rússlandi og annađ eins eđa meira í Kína. Hún lét ţess ekki getiđ, ađ aukni hagvöxturinn kemur fyrst og fremst af ţeim auknu veiđiheimildum á makríl, sem Jón Bjarnason ákvađ.
En kannski var hún ekki ađ ljúga. Kannski veit hún bara heint ekki neitt um ţessi mál, sem hún tjáir sig um, eđa svona álíka mikiđ og um fćđingarfjörđ Jóns Sigurđssonar.
Jón Valur Jensson, 14.12.2011 kl. 12:10
Hagvöxtur hér um 4 eđa 4,2% (fyrstu ţrjá ársfjórđunga, held ég), en í Rússlandi 7% eđa rúmlega ţađ (svo ađ enginn misskilji orđ mín sem svo, ađ hnífjafnt sé milli okkar og Rússa).
Jón Valur Jensson, 14.12.2011 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.