Mánudagur, 12. febrúar 2007
Hvađ segir MEST LESIĐ um okkur sem fjölmiđlaneytendur?
Netútgáfur fjölmiđla birta gjarnan upplýsingar um hvađa fréttir eru mest lesnar og er Mbl.is ekki undantekning ţar á. Lauslegur samanburđur á ţessum upplýsingum hjá fjórum miđlum gefur til kynna ađ lesendur Mbl.is séu uppteknari af fréttum af kynferđislegum toga en lesendur BBC, Guardian og New York Times.
Lesendur Guardian sćkjast eftir íţróttaefni, BBC lesendur alţjóđlegum pólitískum fréttum og ţeir sem glugga í New York Times eru áhugasamir um mannlífsefni og pólitík. Ţess er ađ geta ađ New York Times birtir ekki mest lesiđ-upplýsingar heldur mest-tölvupóstsent.
Samanburđurinn er hér ađ neđan.
Mest lesiđ Mbl.is
- Sá brennandi bát viđ Ísland á mynd á Google Earth
- Heitar deilur um setriđ sem Anna Nicole bjó í
- Fiennes og flugfreyja í háloftahneyksli
- Réđust inn til stúlku í verbúđ
- Átta ára drengur hlaut viđurkenningu sem Skyndihjálparmađur ársins
Mest lesiđ BBC
- Israeli missile test 'successful'
- Portugal will legalise abortion
- Fatal drug mix killed US R&B star
- Harvard names first female head
- US accuses Iran over Iraq bombs
Mest lesiđ Guardian
What you've been reading: top stories on Guardian Unlimited February 8
1) How the US sent $12bn in cash to Iraq
2) Weekly YouTube sports roundup
3) Match report: England v Spain
4) Snowstorms close airports and schools
5) Richard Williams: Jury still out on Woodgate
Mest tölvupóstsenda efni New York Times
- Troubles Grow for a University Built on Profits
- In Niger, Trees and Crops Turn Back the Desert
- How Green Was My Wedding
- Surfs Upscale as Sport Reverses Beach Bum Image
- Day Out: Time-Traveling in Oxford, England
- Editorial: The Build-a-War Workshop
- 36 Hours: Sedona, Ariz.
Frank Rich: Stop Him Before He Gets More Experience
- Op-Ed Contributor: California Split
- Questions Couples Should Ask (Or Wish They Had) Before Marrying
Athugasemdir
Athyglisverđar niđurstöđur,sem viđ Íslendingar ćttum ađ tileinka okkur í meiri mćli en nú er.Reynsla mín sem er stutt hér á blogginu bendir til ţess ađ stuttar auđskildar greinar um fréttnćm efni nái best til lesenda.Skrif um hvers konar afbrotaefni er líka áhugavert.Menning, listir og hvers konar íţróttir mćttu gjarnan vera í ríkara mćli hér á blogginu.Pólutíkin varđur náttúrlega alls ráđandi fram ađ kosningum,áhugaverđ en ţó oftar hundleiđinleg.
Kristján Pétursson, 12.2.2007 kl. 18:03
Góður :) Vona að þetta sé léttari hliðin á landanum sem þarna sést en ekki sú sem er í raun og veru.
Sólveig Kristjáns (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 18:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.