Móđir allra mótsagna: Íslandi vegnar vel en ríkisstjórn illa

Hvers vegna er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur jafn óvinsćl og raun ber vitni ţegar Ísland stendur sterkt í alţjóđlegum samanburđi og hristir af sér hruniđ međ minna atvinnuleysi og betri hagvaxtarhorfur en nćr öll nágrannalönd?

Jú, svariđ viđ móđur allra mótsagna er ţetta: Ísland stendur vel ađ vígi ţrátt fyrir ríkisstjórn Jóhönnu Sig. en ekki vegna hennar.

Tvćr skammstafanir nćgja sem rökstuđningur, Icesave og ESB. Međ ţví ađ fella Icesave-samningana hélt ţjóđin sjálfvirđingu sinni. Ríkisstjórnin vildi setja skuldaklafa einkabanka um háls ţjóđarinnar en ţökk sé Ólafi Ragnari Grímssyni fengum viđ ţjóđaratkvćđi.

Ríkisstjórnin sćkir um Evrópusambandsađild og vill fórna fullveldi og krónunni. Ţökk sé andófi á alţingi, úti í ţjóđfélaginu og baráttu Jóns Bjarnasonar í ríkisstjórn er skađinn ekki enn óbćtanlegur međ ţví ađ viđ stöndum enn utan Evrópusambandsins.

Ef samfylkingarhluti ríkisvaldsins fengi ađ ráđa vćrum viđ lokuđ inn í brennandi evrulandi bjargarlaus án fullveldis.

Jafnvel ţótt hér drypi smjör á hverju strái myndi ţjóđin fyrirlíta ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur.


mbl.is „Ísland sigrar ađ lokum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála ţér hér Páll.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.11.2011 kl. 16:16

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er alltaf svona.  Okkur hefur alltaf gengiđ merkilega vel ţrátt fyrir ţau stjórnvöld sem viđ finnum hjá okkur óstjórnlega kvöt til ađ kjósa yfir okkur.

Viđ erum heimsk, en blessuđ.  Svolítiđ eins og vođa heppnir mongólítar.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.11.2011 kl. 17:01

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Viđ ţurfum ađ losna viđ ţessa stjórn- hún hefur ađeins eina stefnu- fella sjálfstćđi okkar međ inngöngu í leppríki sambands sem er dauđadćmt

Erla Magna Alexandersdóttir, 29.11.2011 kl. 18:21

4 identicon

Innilega sammála ykkur her á undan  ađ öllu leiti !......

Ransý (IP-tala skráđ) 30.11.2011 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband