Mánudagur, 28. nóvember 2011
Jón Bjarna međ meirihluta ţjóđarinnar
Helgarspuni Samfylkingarinnar var ađ hćtta umrćđunni um neitun Ögmundar á landakaupum Nubo samfylkingarpésa og fćra athyglina á Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. Kvótaumrćđan kveikir enn í stuđningsliđi Samfylkingar og Jón Bjarna stendur ţar vel til höggs sem ráđherra málaflokksins.
Jón Bjarnason er ţarfur starfsmađur ţjóđarinnar sem hamlar umbođslausum atlögum Össurar utanríkis ađ ađlaga Ísland regluverki Evrópusambandsins. Jón gćtir ţar hagsmuna ţings og ţjóđar.
Hvort Jóhanna Sig. trúir ţví ađ ríkisstjórnin fái stađist án Jóns Bjarna á eftir ađ koma í ljós.
![]() |
Segir stöđu sína sterka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.