Pólitísk lausn á evru-vanda

Eftir ţví sem meiri samstađa verđur um greininguna á kjarnavanda evru-samstarfsins verđa kostirnir skýrari. Evruland, ţ.e. gjaldmiđlasamstarf 17 ESB-ríkja, er fyrst og fremst pólitískt vandamál en ađeins í öđru lagi efnahagslegt vandamál. Ţađ sést best á ţví ađ ţjóđhagsreikningar evrulands, s.s. ríkssjóđshalli og opinberar skuldir, í heildina í lagi.

Vandinn er ađ Ţjóđverjar líta ekki á grískar ríkisskuldir sem sínar og Grikkir telja ađ Ţjóđverjum komi ekki viđ hvernig ţeir reka gríska ríkissjóđinn. Evruland er međ 17 ríkisstjórnir sem hver og ein er ábyrg fyrir kjósendahópum sem eru hver af sínu ţjóđerni.

Pólitísk lausn á evru-vandanum er Stór-Evrópa. En ţađ er bara ekki áhugi á slíkri lausn. Ţess vegna mun evru-samstarfiđ liđast í sundur.


mbl.is Evrópsk hlutabréf lćkkuđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband