Föstudagur, 11. nóvember 2011
Kjarna-Evrópa smíđuđ í París
Helsti sáttmálahöfundur Frakka, Jean-Claude Piris, var kallađur úr stöđu lífeyrisţega til ađ skrifa nýjan sáttmála fyrir Kjarna-Evrópu Frakklands, Ţýskalands og nokkurra annarra er fléttuđu nánar saman fullveldinu til ađ bjarga evrunni.
Ríki eins og Grikkland, Portúgal, írland og e.t.v. ekki Ítalía yrđu í Kjaran-Evrópu. Parísarpćlining er mest lesna fréttin í Telegraph í morgun. Bretar eru logandi hrćddir viđ ađ samrunaţróun stóru meginlandsríkjanna útliloki Bretland og önnur ríki utan evru-samstarfsins s.s. Danmörku, Svíţjóđ og Pólland.
Ţjóđverjar sjá fram á ađ erfitt verđi ađ gera nauđsynlegar breytingar á Lissabonsáttmála hinna 27 ESB ríkja til ađ bjarga evru-samstarfi ţeirra 17 sem lćst eru inni međ sameiginlegan gjalmiđil sem skapar óstöđugleika og skuldakreppu.
Fréttar af smíđi Kjarna-Evrópu munu auka veltuna í veđmálum um framtíđ evru-samstarfsins og skapa fleiri tćkifćri til spákaupmennsku.
Segir evruna forgangsatriđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki er Árni Johnsen yfirsmiđur? Mér sýnist ađ ţetta sé tómt torf.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.11.2011 kl. 07:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.