Miđvikudagur, 9. nóvember 2011
Kjarni evru-kreppunnar
Evrópusambandiđ, mínus kavínistarnir í norđri, hefur lifađ í vellystingum praktuglega á áratug evrunnar og ţađ er komiđ ađ skuldadögum. Hér er verđbréfamiđlari vestur í Bandaríkjunum međ máliđ í hnotskurn
The overarching problem is that most of the economies in Europe cant sustain the size of their governments. Were going to have this headache for a long time to come.
Hvort Merkozy skipta evrulandi í hćfara og hrađfara eđa ađ Ţjóđverjar ásamt sparneytnum Hollendingum, Finnum og Austurríkismönnum yfirgefi evruna breytir ekki kjarna málsins: kreppan snýst um hverjir eigi ađ bera afskriftirnar. Og eins og kaninn segir veldur sú deila höfuđverk enn um stund.
Sarkozy: Tveggja-hrađa ESB eina leiđin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Alla vega skipti ég í hćgfara,vegna tormelts skilnings á heiti stór-samlokunnar ,,Merkozy,,. Höfuđ verkur minn snýst um hvort Esb,inu bćtist liđsauki frá einhverri, kozy meri. Hvađ veit ég?
Helga Kristjánsdóttir, 9.11.2011 kl. 22:42
Eitthvađ til ađ horfa á reglulega til ađ vita hvađ er í gangi.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2011 kl. 07:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.