Ţýskt glott, frönsk drýldni og ítölsk móđgun

Líkamstjáning leiđtoga getur skiliđ á milli feigs og ófeigs í samskiptum stórvelda. Ítalir eru móđgađir vegna vanvirđingar sem ţeim fannt Merkozy sýna ríkisfjármálum stjórnar Berlusconi. Evran hangir á ítölskum bláţrćđi og lítiđ má útaf bregđa til ađ ekki verđi efnahagslegt stórslys.

Bros getur dimmu í dagsljós breytt, segir í Einrćđum Starkađar. Ítalir sáu enga birtu í andlitsdráttum Merkel og Sarkozy heldur dáragrettu leiđtoga stórvelda Evrópu sem orđnir lúnir og leiđir á samskiptum viđ ráđamenn óreiđuríkja.

Breski stjórnarerindrekinn Charles Crawford skrifar í Telegraph ađ traust milli leiđtoga Evrópusambandsins fari ţverrandi. Kjarninn í greiningu Crawford er ţessi

Trust lies in the very fact that each EU member state has surrendered goodly dollops of sovereignty to Brussels, accepting that it might get outvoted on all sorts of issues with direct implications for its own citizens. This concession is made by all states in return for ‘getting things done’ by the Union as a whole, where the things which then get done are by definition proclaimed to be in the wider EU family interest.

This is a remarkable and (as events now show) unwise innovation in international diplomacy. It assumes a minimal level of intelligence, reasonableness and good faith on the part of any voting majority. Hence the appalling damage done to the whole EU project as the Germans discovered that Athens had not been, ahem, honest in reporting Greece’s economic statistics.

As Euro-trust ebbs away, so does Euro-solidarity.

Lágmarksgáfnafar ađildarsinna er vitanlega atriđi sem flestum á Íslandi er kunnugt um. Ţegar saumarnir á evru-samstarfinu rakna í sundur verđur skekkjan í hönnun Evrópusambandinu öllum augljós. Nema, auđvitađ, ađildarsinnum. Ţeir eru of heimskir.

 


mbl.is Ítalir móđgađir út í Merkel og Sarkozy
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver er Crawford?

Charles Crawford retired from the Foreign and Commonwealth Office in 2007. He was HM Ambassador in Sarajevo (1996-1998), in Belgrade (2001-2003) and most recently in Poland (2003-2007). He is a founder member of ADRg Ambassadors and his personal website is www.charlescrawford.biz

gangleri (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 21:08

2 identicon

He is now pursuing a private consultancy career from his home in Oxfordshire in England. He is open to all generous offers. And married with three children.

See also a Wikipedia entry.

gangleri (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 21:12

3 identicon

Segir ţetta ekki hvers er ađ vćnta fyrir smćlingjana í ţessum ESB óskapnađi ţegar ţjóđarleiđtogar stćrstu ríkjanna sína hinu lítilsvirđingu?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 22:02

4 identicon

Sćll.

Ţessi lausn hinna frábćru og skörpu leiđtoga ESB er engin lausn, renna munu tvćr grímur á marga á komandi vikum og mánuđum. Hér var enginn vandi leystur en frćjum sundurlyndis sáđ, ţađ sáum viđ á Frattini. Undirliggjandi vandi ţessara ríkja var heldur ekki leystur. Ţađ sem ţessi margumtalađi fundur sýndi enn og aftur var hve lítinn skilning leiđtogar ESB hafa á vandanum.

Ćtli almenningi og stjórnmálamönnum á Ítalíu, Spáni og Portugal - svo dćmi séu tekin - líki ţađ vel ađ sum ríki (Grikkir) fái afslátt af sínum skuldum en ekki önnur sem ţó standa illa?

Helgi (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband