Miđvikudagur, 26. október 2011
Evrukreppan er mömmustrákum ađ kenna
Myndin sýnir hlutfall karlmanna á aldrinum 25 til 34 ára sem enn búa heima annars vegar og hins vegar áhćttuálag á skuldir ríksstjóđs viđkomandi landa. Engin tilviljun ađ ţetta fer saman.
Athugasemdir
Evrukreppan er annars vegar ţví ađ kenna, ađ ríki eyđa um efni fram, en hins vegar ţví, ađ regluverkin frá Brussel ganga ekki upp. Hvort tveggja lyktar af stjórnlyndi og sósíalisma.
Sigurđur (IP-tala skráđ) 26.10.2011 kl. 22:03
Fylgnin er kannski ekki beinlínis tilviljun en ţađ er erfitt ađ trúa á orsakasamhengi. Athugađu ađ ţađ er líka sterk fylgni á milli beggja ţátta og atvinnuleysis ungmenna.
Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 27.10.2011 kl. 00:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.