Föstudagur, 21. október 2011
Samfylkingin og sovét-samfélagið
Samfylkingin stefnir ótrauð að evru og Evrópusambandsaðild. Yfirmaður efnahagsmála á evru-svæði 17 af 27 ríkjum ESB, Olli Rehn, kynnti í dag sex reglugerðabálka sem eru drög að Stór-Evrópu. Gefum Olla orðið
We will be able to scrutinise the Member States' public finances, in particular the level of debt, much more carefully and pre-emptively than ever before. This will include co-ordinated examination of economic policies and budgets in the first half of each year before their adoption by national parliaments in a process known as the European Semester. And budgets will have to be designed and presented according to a common framework
Áður en þjóðþing fjalla um og samþykkja fjárlög mun Brusselvaldið fá fjárlagafrumvarpið til umfjöllunar. Þegar Brussel hefur fjallað um frumvarpið fer það til þjóðþinga til samþykktar. Þjóðþingin munu ekki hafa heimild til að víkja frá þeim fjárlögum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt.
Brussel býr til sovét-samfélagið með Stór-Evrópu; Samfylkingin tekur að sér heildsölu sovétsins á Íslandi.
Mun klára aðildarviðræðurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Páll Vilhjálmsson, hættu að ljúga upp á fólk !
Segðu heldur frá hagsmunum þínum með eigendafélagi bænda og kvótaeigendum !
JR (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 18:54
Spurning hvort það er ekki tími til kominn að melda þennan JR fyrir tröllshátt og nafnlaust einelti hér.
Birtu IP töluna hans hér og ég skal segja þér hver kauði er.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2011 kl. 19:00
JR.: Þú getur náttúrlega ákveðið að koma hér fram undir fullu nafni með meiðyrði þín og ógrunduð brígsl. Ef ekki, þá held ég að það sé best að gera þig opinberan eftir öðrum leiðum.
Hvað segirðu Páll, er ekki komið meira en nóg af þessum fábjána?
Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2011 kl. 19:04
Hér er ip tala jr
157.157.198.58
Páll Vilhjálmsson, 21.10.2011 kl. 19:14
IP tala.: 157.157.198.58 = Jóhanna Sigurðardóttir
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 19:49
JR er engan veginn fær um að gera greinarmun á spuna og veruleika. Jafnvel þegar veruleikinn kemur óbrenglaður frá uppsprettunni, í þessu tilviki góðvini Össurar sjálfum Olla Rehn.
Sovét samfélagið færist nær og nær.
Ragnhildur Kolka, 21.10.2011 kl. 19:57
Er einhver fær um að snúa textanum upp á íslensku svo að JR og Hrannar (ef þeir eru ekki sami aðilinn) geti "matreitt" þetta fyrir sinn leiðtoga.
Óskar Guðmundsson, 21.10.2011 kl. 20:24
Guðmundur Gunnars - takk! brandari dagsins.
Sólbjörg, 21.10.2011 kl. 20:46
Þetta er sú þýðing sem Jóhanna, Össur og ESB samninganefndin byggja á, sem er sótt úr þýðingavél Google og ma. varpað upp á vegg á flokksráðstefnu Samfylkingarinnar þessa stundina.:
Íslenska ESB samninganefndin fékk falleinkunn frá stóra bróður í Brussel, fyrir utan 2 samningamenn sem eru formaður og varaformaður nefndarinnar. Restin af samningmönnunum og allir sérvaldir af Össuri, sóttir beint úr Samfylkingunni fyrir utan Samfylkingarmanninn Þorstein Pálsson sem er sagður í Sjálfstæðisflokki.
Einkunnin sem þetta lið fær frá stóra bróður er að það hafi ekki hugmynd um hvað málið snýst (að kýkja í pakkann) og ófært um að skilja eða tjá sig á enskri tungu sem er opinbert tungumálið sem aðlögunarferlið er keyrt áfram á.
Allir þekkja mikla tungumálakunnáttu útskrifaðs gagnfræðingsins og flugfreyjunnar Jóhönnu Sigurðardóttur, en það hlýtur að koma á óvart að þar sem ESB - einangrunarsinnar kenna sig við latte lepjandi menningar og menntaelítuna í 101 Reykjavík.
Vonandi hefur ensku kunnáttan ekki þvælst fyrir öllum blaða og fréttamönnunum sem hafa dvalið á laun við skemmtan og lúxuslíferni erlendis að undanförnu í boði Brusselmafíunnar, við að meðtaka leiðbeiningar hvernig skal fjalla um dýrðarhim ESB sem þjóðinni stendur til boða. Kannski tungumálakunnáttan er aukaatriði..??? Mælist til þess að öflug samtök eins og Heimsýn verði sér út um þáttökulista blaðamanna þessara nýju "Thee Viking" ferða og birti nöfn þeirra. Sem og vera vakandi og benda á þegar sömu skemmtiferðaaðilar fjalla um sæluríkið. Einnig hvort að kostnaðurinn við ferðirnar og vinnutap þáttakendanna er ekki örugglega greitt af 230 milljónunum sem á að veita að kaupa inngöngunni fylgi...???
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 21:39
Bara að benda á að með því að gangst inn á skilyrði fyrir ganga inn í evru samstarfið þá lýsa ríki yfir því að þau ætli a halda sig innan fyrirfarm skilyrtra marka með ríkisfjármálin. Enda væri Evrusamstarfið vonlaust annars. Þetta væri líka ef við tækjum upp myntsamstarf við aðra. Því að önnur ríki myndu ekki sætta sig við að þjóð með óvarkárni eða glannaskap græfi undan gjaldmiðli þeirra.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.10.2011 kl. 22:08
Og þetta hefur ekkert með Sovétríkin að gera! Frekar en USA því ólíkt bæði Sovétríkjunum þá eru allar þjóðir ESB sjálfstæðar og fullvelda. Getur einhver hér t.d. sagt að Finnland sé ekki sjálfstætt og fullvelda eða Frakkland eða Þýskaland eða Austurríki. Bið menn um að vera ekki svona barnalega. Og halda menn að öll þessi ríki séu bara svona vitlaus að þau fatti þetta ekki. Þetta er nú meira bullið.
Magnús Helgi Björgvinsson, 21.10.2011 kl. 22:11
Hví ræðst IP-TALA Jóhönnu endalaust á bændur eins og ótýnda glæpamenn???
Elle_, 21.10.2011 kl. 22:40
Magnús. Hlustaðu einu sinni á þá sem vita um hvað málið snýst og hafa búið við Sovét og síða ESB, ólíkt þér sem sennilega hefur lítið farið út fyrir bæjarlækinn og hvað þá dvalið í ESB löndum miðað við ódýra glansbæklingasýnina sem þú hefur á spillingarmafíuna í Brussel. Endilega leyfðu okkar að frétta og reyndu þá að rökstyðja ef eitthvað kemur fram sem þú ert ósammála.
.........
EU the new Soviet Union: Russian Gulag Survivor
by LifeSiteNews.com May 22, 2009
A prominent former Soviet dissident says that the European Union is disturbingly similar in its ideological foundations, and its methods, to the Soviet Union. Author and political activist Vladimir Konstantinovich Bukovsky, who spent 12 years in the Russian gulag, is now warning the people of Europe that they are in danger of allowing a new totalitarian superstate to rise.
"It is really puzzling to me," says Bukovsky in the documentary "Britain on the Brink," "that having just buried one monster, the Soviet Union, another remarkably similar one, the European Union, is being built." The same ideology, he said, underpins both systems. "The EU is the old Soviet model, presented in Western guise."
Bukovsky has joined his voice with many who are warning that a small number of leftist oligarchs in Brussels, with their allies in national parliaments, are in the process of creating a new communist-style superstate called "Europe" in which national sovereignty, and democracy, will be a thing of the past.
He warned that the EU is employing an "intellectual gulag known as political correctness" to suppress opposition. "When anyone tries to speak their mind on questions of race or gender, or if their views differ from those approved, they will be ostracised.
"This is the beginning of the gulag. The beginning of your loss of freedom."
With a thin pretence of democratic practice, Bukovsky said, the European Parliament serves the same function as the Supreme Soviet of the former Soviet Union that merely "rubber stamps" decisions made by a small number of unelected leaders.
Bukovsky, who now lives in Britain, was one of the first to expose the use of false psychiatric diagnoses and forced imprisonment in psychiatric hospitals against the Soviets’ political opponents. For opposing the regime, he spent a total of twelve years in prisons, labour camps and was himself a victim of the forced psychiatric treatment and hospital imprisonment used by the regime.
In the Soviet Union, he said, the people were taught that they had to forget their nationalities, ethnic traditions and customs to become a "new historic entity" the "soviet people." The European Union, he said, is following the same pattern of cultural eradication.
"They don’t want you to be British or French. They want you all to be a new historic entity, ‘European’. To suppress all your national feelings and live as a multinational community." One of the "grand purposes" of the Soviet Union, he pointed out, was the destruction of the nation state.
"Brussels intends to absorb nation states so they should cease to exist."
The European Union was formally established by the Treaty of Maastricht in November 1993, growing out of the existing European Economic Community, founded in the 1970s. It has grown to encompass 27 countries, 500 million citizens and a single currency that is used by 16 of its member states. The EU economy generates an estimated 30 percent share of the nominal gross world product.
Bukovsky warns that, despite its appearance of success, like the Soviet Union, the EU has within its anti-democratic principles, the "seeds of its own destruction."
"Unfortunately, when it collapses, and it will, it will leave immense destruction behind and we will be left with huge economic and ethnic problems."
Bukovsky is joining his voice to many who are increasingly warning that the European Union is a radically antidemocratic oligarchy that is becoming a federal superstate.
Phillip Day, head of the British group Campaign for Truth in Europe (CTE), warns in a 2006 documentary that British sovereignty is being systematically dismantled by colluding British politicians. Day warns that the European draft constitution, renamed the Lisbon Treaty, establishes "competence and primacy over member states’ own laws."
CTE holds that Britain’s membership of the European Union (EU) was established illegally and is unconstitutional.
Appearing in the CTE documentary, titled, "The Real Face of the European Union," Ole Krarup, a law professor and Danish Member of the European Parliament, said, "The political aim" of the EU, "is to develop the framework for a real European Union constitution. And in my opinion, this means building up a European federal state."
On the occasion of the 50th anniversary of the 1956 Hungarian Uprising, Bukovsky told a meeting in Brussels that the EU is a "monster" that must be dismantled before it develops into a full fledged totalitarian state. Speaking at the invitation of Fidesz, the Hungarian Civic Forum in 2006, Bukovsky, who accepted nomination as a candidate in the Russian presidential election in 2008, referred to politburo and central committee documents he had allegedly read in 1992 confirming the existence of what he called a "conspiracy" to turn the European Union into a socialist organization.
In those documents, he said, "I came out very clearly that the whole idea of turning the common market into a federal state was agreed between the left-wing parties of Europe and Moscow."
The effort, he said, was the work of socialist groups and parties who were afraid that economic reforms by British Prime Minister Margaret Thatcher threatened the achievements of the European left. The establishment of a transnational socialist superstate, he said, was introduced as a means of stopping the "onslaught of what they called ‘wild capitalism.’"
About 1985, he said, the left in Europe "came to the conclusion that if they worked together, they would manage to highjack the whole European project and turn it upside down. Instead of an open market, to make it into a federal state."
To see the video on Youtube:
http://www.youtube.com/watch?v=bM2Ql3wOGcU&feature=related
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 22:43
Ég er hér og mun standa móti ESB af fullri hörku! Nú síðast er talað um að stofna einn stóran banka til að stjórna ESB löndum sem hafa farið illa úti í kreppunni það er með öðrum orðum einveldi gegn sjáfstæðum þjóðum! ER ÞAÐ ÞETTA SEM ESB SINNAR VILJA?
Sigurður Haraldsson, 21.10.2011 kl. 23:12
Já, nákvæmlega, en Jóhanna skilur ekki útlensku.
Fyrrum andófsmaður gömlu Sovétríkjanna (USSR) óttast að Evrópusambandið sé að verða að nýjum Sovétríkjum. Hann hefur varað við algjöru einræði sambandsins og segir það vera skrímsli sem verði að eyðileggja:
Vladimir Bukovksy, the 63-year old former Soviet dissident, fears that the European Union is on its way to becoming another Soviet Union. In a speech he delivered in Brussels last week Mr Bukovsky called the EU a “monster” that must be destroyed, the sooner the better, before it develops into a fullfledged totalitarian state.
Og í eftirfarandi skjölum stendur að ólýðræðisleg samsetning Evrópusambandsins eigi rætur sínar í eftirstríðs-Nazisma fyrirætlunum um undirlagða Evrópu:
EU FACTS
The roots of the “Brussels EU”
Newly discovered documents reveal that the undemocratic structure of the “Brussels EU” has its roots in the post WWII plans of the IG Farben/Nazi-coalition in a conquered Europe.
Following are a few of the most important documents, to be used by teachers, politicians and anyone who is interested in preventing the “Brussels EU” from establishing a dictatorship of corporate interests in Europe.
http://www.eu-facts.org/en/roots/index.html
http://www.dailymail.co.uk/news/article-1179902/Revealed-The-secret-report-shows-Nazis-planned-Fourth-Reich–EU.html
Elle_, 21.10.2011 kl. 23:12
Magnús: Allar helstu tillögur sem nú eru til skoðunar á endalausum neyðarfundum ganga út á að svipta ríki fullveldi í efnahagsmálum og fjárlagagerð.
Það er himinn og haf á milli þess að eiga samstarf "innan fyrirfram skilyrtra marka" og að færa hagstjórnina með hurðum og gluggum til Brussel. Þú þarft að taka esb-leppana frá báðum augum til að sjá þetta.
Haraldur Hansson, 21.10.2011 kl. 23:17
Elle Ericson. JR virðist vera þeirra skoðunnar að bændur og allir sem borða íslenskt lambakjöt og flatkökur séu nasistar og sem ættu að skammast sín rækilega fyrir það og sína þjóðernisrembu.
Sólbjörg, 22.10.2011 kl. 00:45
Mikið ansi stendur evran tæpt, Magbnús Helgi, ef viðræður Íslands um hugsanlega aðild geti haft áhrif á hana og jafnvel grafið undan henni!
Þetta er virkilega umhugsunarvert!
Gunnar Heiðarsson, 22.10.2011 kl. 07:16
Gunnar hvaða áhrif getur veikleiki evrunar haft á fjárhagsstöðu Landsvirkjunar...
Það er greinilegt að Jóhanna og co hafa ekki betra hugvit en það að ósjálfstæð eru þau í að geta mótað sjálf uppbygginguna eftir þetta hrun hér á Landi og frekar en að viðurkenna það og gefa öðrum kost á því þá reyna þau allt til þess að afsala Þjóðina frekar í hendur á ESB...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.10.2011 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.