Evran eyðileggur ESB

Evran mun ganga af Evrópusambandinu dauðu, hvort sem tekst að bjarga evrunni eða ekki. Björgun evrunnar felur í sér Stór-Evrópu og kynnti Olli Rehn framkvæmdastjóri efnahagsmála hjá ESB hversu grimmt Brusselvaldið verður gagnvart aðildarríkjum evrulands.

Stór-Evrópa felur í sér að síðustu leifar fullveldis aðildarríkja myntsamstarfsins fara til Brussel.

Bretland, Svíþjóð og Pólland munu ekki samþykkja Stór-Evrópu og standa utan.

Evrópusambandið er liðin tíð.


mbl.is Merkel kvartar undan Frökkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það á ekki að bulla með gjaldmiðla þjóða.  Það leyðir til hörmunga.  Því miður skilja pólitíkusar ekki það alltaf.  Og aldrei í Samfylkingunni.

Norðmenn hafa mikið peningavit.

Þeir vilja nú binda gjaldmiðilin norska í stjórnarskrá, -sumir.

http://kvinner.hegnar.no/okonomi/article9003.ece

jonasgeir (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 14:18

2 identicon

Nú virðist vera farið að hrikta verulega í Kola og stál bandalaginu, við skulum vona að það snúist ekki upp í andhverfu sína og verði að ófriðarbáli í álfunni gagnstætt við það sem það var stofnað til.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 16:05

3 identicon

Guði sé lof fyrir evruna.

.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 16:29

4 identicon

Frakkarnir eru frekir vegna þess að það eru þeir sem eru virkilega á hengifluginu og eru að reyna að þrýsta á þjóðverja að leggja í púkkið, þeir eru ekki aflögufærir sjálfir og kannski bara tímaspursmál hvenær bankarnir i Frans fara að rúlla. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 21.10.2011 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband