Evra, ábyrgð og fullveldi

Evru-kreppan varpar ljósi á hugtakið fullveldi og undirstrikar mikilvægi þess. Evrópusambandið skortir fullveldi til að glíma við kreppuna; hefur ekki nægar valdheimildir til að gera nauðsynlegar ráðstafanir í ríkisfjármálum skuldugra aðildarríkja evru-samstarfsins. Á hinn bóginn hafa evru-ríkin gefið of mikið fullveldi frá sér til að eiga raunhæfa möguleika að vinna sig úr kreppunni.

Ábyrgð og fullveldi þurfa að haldast í hendur. Grikkir geta ekki ætlast til að Þjóðverjar gangist í ábyrgð fyrir gríska ríkissjóðinn án þess að flytja fullveldið sitt til Berlínar, eða Brussel eftir atvikum.

Valkostirnir í evru-samstarfinu eru skýrir.  Liam Halligan skrifar

There really are only two coherent endgames, the first being that the euroland moves rapidly towards a fiscal union, the eurocrats’ dream. The prospects of that being successful are zero. Anyone who thinks otherwise knows nothing about European history and even less about contemporary politics.

The only other durable scenario is that the euro, in as orderly fashion as possible, is broken up. That, in my view, is the “something” now required, before this grotesque monetary experiment causes not just economic stagnation, or even a global financial meltdown, but fully-blown human conflict.

 Evran er vítisvél sem verður reynt að aftengja á næstu misserum. Við skulum halda okkur í góðri fjarlægð á meðan. Skrifum undr hjá skynsemi.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband