Árni Páll til varnar baugsarfleifđinni

Árni Páll Árnason viđskiptaráđherra komst til áhrifa í íslenskum stjórnmálum á öldufaldi útrásarinnar. Stórfyrirtćki keyptu sér stjórnmálamenn međ fjárstuđningi í prófkjörsbaráttu. Auđhringurinn Baugur lét sér sérstaklega dćlt viđ stjórnmálamenn Samfylkingarinnar.

Eftir hrun kom á daginn ađ Baugur hafđi í gegnum margar kennitölur fjármagnađ Samfylkinguna. Sannleiksnefnd flokksins endurskođa regluverk flokksins og girđa fyrir ţann möguleika ađ ţingmenn yrđu til sölu í prófkjörum.

Árni Páll Árnason má ekki til ţess hugsa ađ stjórfyrirtćkjum sé meinađ ađ kaupa sér ţingmenn og skrifar ádrepu um ţađ.

Líkt og ađrir stjórnmálaflokkar fćr Samfylkingin bein framlög úr ríkissjóđi. Í veröld Árna Páls skipta stjórnmálaflokkar ekki máli nema sem heiti á frambođi. Rökrétt er ađ Árni Páll leggi til ađ afnema opinberan stuđningin til stjórnmálaflokka, en árlega hleypur sá kostnađur á hundruđum milljóna króna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Í öllum ţessum niđurskurđi á ađ afnema styrki til stjórnmálahreyfinga, eđa í versta falli ađ styrkja alla međ sömu upphćđ og ţá einhverja lágmarksupphćđ.  Stjórnmálin eru orđin svo spillt og langt frá lýđrćđi sem hugsast getur.  Manni fallast eiginlega hendur viđ allt ţetta bruđl, misskiptingu og klíkuskap.  Hér ţarf svo sannarlega ađ hreinsa til.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2011 kl. 19:48

2 identicon

Samfylkingin er ekki lengur stjórnmálaflokkur. 

Ţađ er hagsmunasamtök fyrir ţá sem stjórna ţar.

Baldur B.Maríusson (IP-tala skráđ) 15.10.2011 kl. 20:23

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einfaldlega rétt, ţess vegna á ađ taka hana út af pólitískri umrćđu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2011 kl. 20:47

4 identicon

Sagan segir ađ Jón Ásgeir muni kaupa sér formannssćtiđ hjá Samfylkingunni nćst ţegar verđur kosiđ.

.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 15.10.2011 kl. 21:30

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahahaha!!!enda vantar ţá tilfinnanlega formannsefni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.10.2011 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband