Ţriđjudagur, 11. október 2011
ESB-rústirnar og Samfylkingin
Norman Tebbit hćđist ađ fyrrum breskum ađildarsinnumsem núna ţykjast andsnúnir samrunaferli Evrópusambandsins og vilja semja um endurheimtur valdheimilda frá Brussel. Tebbit spyr hvernig Bretland getur bjargađ sér úr rústum Evrópusambandsins.
Pistill Tebbit er hluti af óvćgu uppgjöri í breskum stjórnmálum milli ţeirra sem andvígir voru Evrópuleiđangri breskra ríkisstjórna frá áttunda áratugnum og hinna sem töldu Evrópusambandiđ lausn á aldalangri valdastreitu á meginlandinu og vísa veginn um framtíđarsamstarf Evrópuţjóđa.
Bretar eru ekki einir um endurskođun á ESB. Evran er tifandi tímasprengja Evrópusambandsins, segir Der Spiegel áhrifamesta tímarit álfunnar. Til skamms tíma var tímaritiđ sannfćrt málgagn ESB-sinna.
Ţegar eldar loga í Brussel og háborg ESB riđar til falls stendur á tröppunni síkátur utanríkisráđherra Íslands međ ađildarumsókn Samfylkingar í höndunum og beiđist inngöngu án skilyrđa. Umsóknarbröltiđ líkist ć meir farsa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.