Austurríkur banki, heimskreppa og foringinn

Lítt ţekktur austurrískur banki, Credit-Anstalt, varđ gjaldţrota 1931 og hleypti af stađ heimskreppu. Sagan skyldi ţó ekki endurtaka sig 2011 ţegar stćrsti banki Austurríkis, Erste; stendur á bjargbrúninni?

Dálkahöfundur í Telegraph, Roger Bootle, vekur athygli á ađ á fjórđa áratugnum var bandaríski seđlabankinn illa í stakk búinn ađ glíma viđ kreppuna, rétt eins og sá evrópski er ţađ í dag.

Skuldakreppan er af mannavöldum segir Bootle og auglýsir eftir leiđtogum. Óţekktur stjórnmálamađur međ ferkantađ yfirvaraskegg svarađi kallinu á sínum tíma. Hann var Austurríkismađur en haslađi sér völl í Ţýskalandi. 


mbl.is Stćrsti banki Austurríkis í vanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband