Stjórnmál í skugga skilgreiningarvanda

Gamalreyndir menn í pólitík, t.d. Gísli Baldvinsson, eiga í vandrćđum međ ađ skilgreina stjórnmálin í vinstri og hćgri - nokkuđ sem áđur var tiltölulega einfalt. Ţegar gamalkunn og ţrautprófuđ hugtök fara á flakk er hćtt viđ ađ margir tapi áttum.

Í óreiđustjórnmálum eftirhrunsins náđi Besti flokkurinn eftirtektarverđum árangir í Reykjavík. Löngun til ađ endurtaka leikinn í nćstu alţingiskosningum er all nokkur.

Ţeir sem munu fyrst og fremst tapa á áttleysi stjórnmálanna eru vinstriflokkarnir. Hćgriflokkar byggja á íhaldssamari grunni sem ekki er jafn háđur hugtökum og flökti á merkingu ţeirra. Sjálfstćđisflokkurinn fékk ţokkalega kosninga í Reykjavík viđ síđustu kosningar miđađ viđ almenna stöđu flokksins í umrćđunni.

Stjórnmál halda áfram hvađ sem skilgreiningarvanda líđur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústaf Níelsson

Upplausnin er ađ byrja einn túrinn enn á vinstrivćng stjórnmálanna. Samstöđuleysi og pólitísk sérviska er helsta vörumerkiđ, ţrautreynt í mörgum tilbrigđum. Frambođ Bezta er bara skrípó birtingarmyndin, hahaha.

Gústaf Níelsson, 8.10.2011 kl. 18:00

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Svo leiđir ţađ niđur og viđ mćtum ţeim í "krumma".

Helga Kristjánsdóttir, 8.10.2011 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband