Ríkisstjórn mótmćlt í beinni

Veik stađa ríkisstjórnarinnar kallar fram mótmćli sérhagsmuna eins og Samtaka atvinnulífsins jafnt sem almannahagsmuna eins og Samtaka heimilanna. Óvinsćldir ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. draga ađ sér gagnrýni úr öllum áttum. Málefnin eru orđin aukaatriđi, mótmćlin ađalatriđi. Og ríkisstjórnin getur sjálfri sér um kennt hvernig komiđ er.

Hvers vegna? Jú, ríkisstjórnin lagđi línurnar ţegar í upphafi međ sundrungarstefnu í óskyldum málaflokkum s.s. utanríkismálum, stjórnarskrárumrćđunni og í sjávarútvegsstefnunni. Í mikilvćgum málaflokkum, t.d. í uppgjöri viđ hrunmenninguna og endurreisn atvinnulífsins, var svotil engin stefna.

Sundrungarstefnan var keyrđ áfram međ flumbrugangi og skilađi árangri eftir ţví; umsóknin um ESB sigldi í strand, stjórnlagaţingskosningarnar voru dćmar ólöglegar og breytingar á kvótakerfinu eru ekki í höfn. 

Ţótt ţjóđin hafi í tvígang löđrungađ ríkisstjórnina, međ ţví ađ hafna stjórnarstefnunni í tveim Icesave-kosningum, lćrđi ríkisstjórnin ekki sína lexíu. Jóhanna og Steingrímur halda ađ međ offorsi megi bćta ţjóđfélagiđ. Svo er ekki.

Mótmćlin á morgun eru upphaf mótmćlavetrar.


mbl.is Ţingsetning í beinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Reyndar verđur samstöđufundur á morgun.

Á mánudaginn byrja svo mótmćli af fullum krafti skilst mér.

Guđmundur Ásgeirsson, 30.9.2011 kl. 07:47

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Einmitt ţađ sem ţarf,ţau skilja ekki fyrr en skellur í tunnum, oft og lengi.

Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2011 kl. 08:44

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Áfram íslenska ţjóđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.9.2011 kl. 08:52

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sjáumst á Auturvelli.

Ragnhildur Kolka, 30.9.2011 kl. 11:14

5 identicon

Ţađ er auđvitađ alveg magnađ ađ engin alvöru félagssamtök geti stutt ţessa ríkisstjórn lengur.

Meira ađ segja ASÍ segir nóg komiđ, takk.

Ţetta er auđvitađ alveg makalaus fjós-flór-stjórn ţetta.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 30.9.2011 kl. 12:48

6 identicon

Nú vill Lára Hanna ađ ţjóđin kaupi Grímsstađi á fjöllum. Hún segir "viss öfl" óđ í ađ selja. Lára Hanna hikar ekki viđ ađ rćđa spillinguna í Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokknum. Ţegar um VG og Samfylkingu er ađ rćđa vandast málin og hún talar um viss öfl - raddir guđanna.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 30.9.2011 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband