Miđvikudagur, 28. september 2011
ESB-valkostir Steingríms J.
Steingrímur J. sprengdi ríkisstjórnina ef hann tćki undir almenna kröfu í ţjóđfélaginu um ađ umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu verđi dregin tilbaka. Samt sem áđur er eini möguleiki Steingríms J. til ađ halda flokknum í tveggja stafa fylgistölu fólginn í ţví ađ vera á móti ađild ađ Evrópusambandinu.
Á opnum fundi í dag sagđi formađur Vinstri grćnna ađ ,,núna" vćri ekki rétti tíminn ađ draga umsóknina tilbaka. Ţćr ađstćđur gćtu skapast annađ hvort í ferli Íslands eđa hjá Evrópusambandinu sjálfu sem kölluđu á endurskođun umsóknar, sagđi Steingrímur J., og félagar hans á Vinstrivaktinni gegn ESB greindu frá.
Vinstri grćnir geta ekki fariđ međ Evrópumál í kosningabaráttu. Ţeir munu tapa stórfelldu fylgi til Framsóknarflokks vegna svikanna 16. júlí 2009 og ekki fá neitt í stađinn. Međ umsóknina enn í Brussel verđur Vinstrihreyfingin grćnt frambođ 7-10 prósent flokkur.
Steingrímur J. veit ţetta og ţess vegna mćtti hann á fund Heimssýnar til ađ tóna mögulega breytta afstöđu ţegar ríkisstjórnarheimiliđ leysist upp í frumeindir sínar.
Vinstri grćnar verđa ađ stúta ađildarumsókninni fyrir kosningar. Af ţví leiđir mun ríkisstjórnin ekki lifa kjörtímabiliđ.
Athugasemdir
ţađ er alvega sama Páll ţó hann myndi stúta umsókninni, vg fengju ekki nándar nćrri ţví ţađ fylgi sem hann fékk í síđustu kosningum, fólkiđ sem kaus vg af ţví sá flokkur hafđi svo harđa afstöđu gegn esb og taldi ađ Steingrímum myndi aldrei taka ţađ í mál ađ sćkja um ţađ kýs vg aldrei aftur ţađ kýs ekki ístöđulausan svikulan flokk.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 22:51
Ég greindi ţetta einnig svona,ţegar Steingrímur tónađi á fundi Heimssýnar. Var einhver ađ tala um tćkifćris sinna,rétt eins og mig minni ţađ!!!!
Helga Kristjánsdóttir, 29.9.2011 kl. 01:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.