Ţriđjudagur, 27. september 2011
Alţingi er ekki á flótta undan ţjóđinni
Međ ţví ađ fćra ţingsetninguna fram um ţrjá klukkutíma laugardaginn 1. október og hefja störf alţingis klukkan hálf ellefu í stađ hálf tvö er ţingheimur vitanlega ekki á flótta frá ţjóđinni.
Yfirvaldiđ á Austurvelli er ađeins ađ flýja svefnpurkurnar sem vakna um hádegi til ađ mótmćla.
Samfylkingin ţekkir sitt heimafólk.
Segir ţingsetningartíma ekki hafa veriđ flýtt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gengur forseti ţings yfirleitt á öllum ... ????
.
Guđmundur 2 Gunnarsson (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 16:54
Mjög góđur punktur.
Ţvílíkt ástand.
Karl (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 17:09
Hrikalega lélegt fólk í ţessari ríkisstjórn
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2011 kl. 17:26
Ţetta liđ er ekki bara heimskt og gráđugt á fé vinnandi fólks. Líka huglaust.
jonasgeir (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 17:43
Ég held ađ ţau eigi ađ segja af sér núna....
Ţađ er eina leiđin fyrir ţessa glötuđu Ríkisstjórn ađ gera ef hún ćtlar ekki ađ láta grýta sig frá reiđum almenningi sem treysti Ríkisstjórninni á sínum tíma til ţess ađ halda vörđ um hag ţjóđarinnar Ţjóđinni til...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 27.9.2011 kl. 18:08
Líklega á ríkisstjórnin eftir ađ reyna ţađ ađ fólki mislíkar störf hennar ekki síđur fyrir hádegi en eftir.
Kolbrún Hilmars, 27.9.2011 kl. 18:59
Flott blogg sjáumst á vellinum fyrir hádeigi!
Sigurđur Haraldsson, 27.9.2011 kl. 21:49
Frábćr athugasemd hjá ţér Kolbrún.
Sólbjörg, 27.9.2011 kl. 22:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.