Alþingi er ekki á flótta undan þjóðinni

Með því að færa þingsetninguna fram um þrjá klukkutíma laugardaginn 1. október og hefja störf alþingis klukkan hálf ellefu í stað hálf tvö er þingheimur vitanlega ekki á flótta frá þjóðinni.

Yfirvaldið á Austurvelli er aðeins að flýja svefnpurkurnar sem vakna um hádegi til að mótmæla.

Samfylkingin þekkir sitt heimafólk.


mbl.is Segir þingsetningartíma ekki hafa verið flýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gengur forseti þings yfirleitt á öllum ... ????

.

Guðmundur 2 Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.9.2011 kl. 16:54

2 identicon

Mjög góður punktur.

Þvílíkt ástand. 

Karl (IP-tala skráð) 27.9.2011 kl. 17:09

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hrikalega lélegt fólk í þessari ríkisstjórn

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2011 kl. 17:26

4 identicon

Þetta lið er ekki bara heimskt og gráðugt á fé vinnandi fólks.  Líka huglaust.

jonasgeir (IP-tala skráð) 27.9.2011 kl. 17:43

5 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég held að þau eigi að segja af sér núna....

Það er eina leiðin fyrir þessa glötuðu Ríkisstjórn að gera ef hún ætlar ekki að láta grýta sig frá reiðum almenningi sem treysti Ríkisstjórninni á sínum tíma til þess að halda vörð um hag þjóðarinnar Þjóðinni til... 

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.9.2011 kl. 18:08

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Líklega á ríkisstjórnin eftir að reyna það að fólki mislíkar störf hennar ekki síður fyrir hádegi en eftir.

Kolbrún Hilmars, 27.9.2011 kl. 18:59

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flott blogg sjáumst á vellinum fyrir hádeigi!

Sigurður Haraldsson, 27.9.2011 kl. 21:49

8 Smámynd: Sólbjörg

Frábær athugasemd hjá þér Kolbrún.

Sólbjörg, 27.9.2011 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband