Miđvikudagur, 21. september 2011
Dótturflokkur Samfylkingar
Samfylkingunni líđur svo illa í eigin skinni ađ formađur flokksins stakk upp á ţví í sumar ađ sjoppunni yrđi lokađ. Frambođ flokks Guđmundar Steingrímssonar er ađ skođa í ţví ljósi ađ Samfylkingin mćlist međ um 20 prósent fylgi og er einangrađur í sínu stćrsta máli, umsókninni um ađild ađ Evrópusambandinu.
Bakhjarl Guđmundar er Össur Skarphéđinsson yfirplottari Samfylkingar. Á dekki eru léttadrengirnir Björgvin G. Sigurđsson og Róbert Marshall.
Tilraun međ grínaktugan dótturflokk Samfylkingar er framlag vinstrimanna til nýsköpunar íslenskra stjórnmála.
![]() |
Hyggja á frambođ til Alţingis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hann talar um frjálslynda en nefnir ekki ESB. Eina stefnumáliđ er feimnismál.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.9.2011 kl. 08:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.