Króna og evra

Stór gjaldmiðill eins og evra orsakar ýmist þenslu eða kreppu hjá jaðarþjóðum sem ekki gefa tóninn í vaxtastefnu Seðlabanka Evrópu. Lítil mynt eins og krónan veldur óstöðugleika, þótt krónan sé einnig sveiflujöfnunartæki.  

Um tíma virtust þau rök sterk að evran væri forsenda fyrir stöðugu efnahagskerfi hér á landi. Skuldakreppan í Suður-Evrópu kippti fótunum undan þeirra röksemd.

Gjaldmiðillinn er verkfæri við hagstjórn. Sumir vilja varpa verkfærinu fyrir róða. En það er engin lausn að henda frá sér verkfæri þegar annað er ekki í boði.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Klaufhamar er betri en slaghamar,þegar rífa þarf bévítans gaurana úr og byrja aftur. Held að enginn skilji þetta nema ég.:)

Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2011 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband