Ţriđjudagur, 20. september 2011
Króna og evra
Stór gjaldmiđill eins og evra orsakar ýmist ţenslu eđa kreppu hjá jađarţjóđum sem ekki gefa tóninn í vaxtastefnu Seđlabanka Evrópu. Lítil mynt eins og krónan veldur óstöđugleika, ţótt krónan sé einnig sveiflujöfnunartćki.
Um tíma virtust ţau rök sterk ađ evran vćri forsenda fyrir stöđugu efnahagskerfi hér á landi. Skuldakreppan í Suđur-Evrópu kippti fótunum undan ţeirra röksemd.
Gjaldmiđillinn er verkfćri viđ hagstjórn. Sumir vilja varpa verkfćrinu fyrir róđa. En ţađ er engin lausn ađ henda frá sér verkfćri ţegar annađ er ekki í bođi.
Athugasemdir
Klaufhamar er betri en slaghamar,ţegar rífa ţarf bévítans gaurana úr og byrja aftur. Held ađ enginn skilji ţetta nema ég.:)
Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2011 kl. 01:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.