Evran út eða Stór-Evrópa inn

Evrópski Seðlabankinn heldur niður ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréfum Suður-Evrópulanda í evru-samstarfi. Bankinn getur um hríð séð til þess að ríkissjóðir í Suður-Evrópu fái fjármagn en sá tími styttist óðum. Lækkun á hagvaxtaspám sem birtust í dag stytta tímann enn.

Til að bjarga evru-samstarfinu verða þjóðríkin 17 sem nota gjaldmiðilinn að sameinast um Stór-Evrópu með miðstýrðu ríkisvaldi.

Það er ekki vilji meðal kjóssenda í Evrópu að fara þessa leið. Þess vegna er evru-samstarfið feigt.


mbl.is Hærri vextir á grísk og spænsk skuldabréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband