Fimmtudagur, 15. september 2011
Evran komin í alþjóðlega öndunarvél
Bandaríski Seðlabankinn ætlar að lána evrópskum fjármálastofnunum beint vegna þess að millibankamarkaður er frosinn í Evrópu. Ástæðan er fyrirsjáanlegur uppskurður á evrulandi þar sem annað tveggja ríku löndin í norðri fara út eða óreiðuríkjum í suðri verður sparkað.
Allar fréttir af evrulandi eru markaðar hörmungum; Andrew Lilico útskýrir hvers vegna evran og Evrópusambandi eru bundin sömu sömu örlögum.
Evrópusambandið hvílir á amerískum hækjum.
Athugasemdir
Er ég einn um það ?
Að lesa endurteknar blæbrigðarlausar Evru-Jóhönnu-Steingríms-AMX-bla bla blaðamannsins Páls og líða eins og í dimmu öskufalli ?
hilmar jónsson, 15.9.2011 kl. 17:20
Og við erum að tala um allt að 10 færslur á dag.....
hilmar jónsson, 15.9.2011 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.