Völd forseta og valdleysi ríkisstjórnar

Pólitísk völd eru ađeins ađ hluta formleg og skráđ sem slík í stjórnarskrá og lög. Pólitísk völd í lýđrćđisríki eru ađ stórum hluta spurning um samhljóm valdhafa og almennings. Eftir Icesave-máliđ er forseti Íslands í góđum samhljómi viđ ţjóđina. Ríkisstjórnin, aftur á móti, er gangandi ruslahrúga; hvorki međ innri samstöđu né í samhljómi viđ ţjóđina.

Viđ ţessar kringumstćđur er margfalt meira ađ marka forseta Íslands heldur en nokkuđ ţađ sem kemur úr ranni ríkisstjórnarinnar.

Ólafur Ragnar fćr völd í samrćmi viđ tiltrú. Ađ sama skapi renna völdin úr greipum ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnina skortir lögmćti ţar sem hún ţykir vinna gegn hagmunum almennings og alls ekki í samrćmi viđ umbođiđ frá vorinu 2009 ţegar síđast var kosiđ til ţings.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nokkuđ viss um ađ skođanakönnunin um fylgi viđ forsetan er kratalygi í hefnarskyni viđ ummćlin ţeir hika ekki viđ ađ ljúga upp skođanakönnunum rétt eins og gert var í icesave tek mátulega mikiđ mark á skođunarkönnunum úr ţessari áttini

Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 11.9.2011 kl. 11:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband