Miđvikudagur, 7. september 2011
Nćturvakt nauđsyn á tímum myrkraverka Jóhönnustjórnar
Stjórnarandstađa Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks fer vel af stađ á septemberţingi. Nćr allt sem ríkisstjórnin tekur sér fyrir hendur er eitt af ţrennu; ósvinna, stjórnarfarslegt ofbeldi eđa dómgreindarleysi. Ţví minna sem ríkisstjórn Jóhönnu Sig. kemur í verk ţví betur farnast landi og ţjóđ.
Verkefni stjórnarandstöđunnar í september er ađ sýna ríkisstjórninni í tvo heimana og gera henni tvo kosti. Annađ tveggja ađ bođa til kosninga í desember eđa lafa sem starfsstjórn fram á nćsta vor og kjósa ţá.
Klukkan glymur Jóhönnustjórninni.
![]() |
Gjaldeyrisumrćđu frestađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.