Hanna Birna frambjóđandi Samfylkingar

Frambođ Samfylkingarinnar til formennsku í Sjálfstćđisflokknum er Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrverandi borgarstjóri. Spunadeild Samfylkingar á góđa ađkomu ađ Stöđ 2 sem kynnti hugsanlegt frambođ Hönnu Birnu í kvöld og samstundis var Samfylkingar-Eyjan komin međ eltifrétt.

Samfylkingin hótađi Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstćđisflokksins öllu illu ţegar hann afţakkađi bođ Össurar um nýja ríkisstjórn.

Međ ţví ađ tefla fram Hönnu Birnu í formennskuframbođ er Samfylkingin ađ efna til óvinafagnađar í herbúđum Sjálfstćđisflokksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki óskynsamleg ályktun, en ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég hef aldrei litiđ á frú Hönnu Birnu sem tengda samfylkingarstrumpum.

Kanski hann sé ekki alveg međ hlutina á hreinu, en líst sérlega vel a ađ sleppa viđ BjaBen og fá Hönnu í stađin.

Kveđja

jonasgeir (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 21:06

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tek undir međ síđasta rćđumanni,jg, ţví ég hef aldrei fyrr heyrt Hönnu Birnu bendlađa viđ SF. Hina konuna hins vegar, fyrrverandi varaformann XD.

Ţetta máttu útskýra nánar, Páll.

Kolbrún Hilmars, 7.9.2011 kl. 21:27

3 identicon

Páll Vilhjálmsson segir bara ţađ sem hentar honum ţegar hann ţarf ađ ţjóna yfirmönnum sínum og ţeim sem borga honum laun.

Ţađ hentar honum núna ađ skíta út einhverja konu !

Ţađ er međ ,,Pál Baugsmiđil " ađ hann fćr eitthvađ á heilan hvort ţađ er ,,ESB Páll"  eđa  ,,Ástar samfylkingar Páll"  .

Bara ađ ţađ hentar Páli Vilhjálmssyni !

Hann segir aldrei neitt jákvćtt um nokkurn mann !

JR (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 22:14

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Jú, Kolbrún og jónásgeir, ég er ekki ađ segja ađ Hanna Birna hafi gert sig ađ frambjóđenda Samfylkingarinnar heldur ađ Samfylkingin sé ađ koma henni á framfćri.

Ég hef sjálfur ekki tekiđ afstöđu til frambođs Hönnu Birnu, en ég auglýsti eftir henni í sumar í tvíeykisframbođ međ Birni Bjarnasyni sem formannskandídat.

Hanna Birna hlýtur ađ vera metin á vogarskálum hinna stćrri mála ţjóđfélagsumrćđunnar. Og ţar sem hún hefur einbeitt sér ađ borgarmálum liggur ekki mikiđ eftir hana af yfirlýsingum um landsmálin.

Páll Vilhjálmsson, 7.9.2011 kl. 22:38

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir svariđ, Páll. Fyrir 2-3 árum var einmitt Hanna Birna spurđ, af gefnu tilefni, hvort hún vildi gefa kost á sér í landsmálin og ţá svarađi hún ţví til ađ borgarmálin vćru henni hugstćđari. Eđlilega hefur hún ţví ekki tjáđ sig mikiđ um landsmálapólitíkina.

En ađ sjálfsögđu á Hanna Birna fullt erindi í forystu XD og landsmálin.

Kolbrún Hilmars, 8.9.2011 kl. 00:01

6 identicon

Ţetta getur vel veriđ rétt hjá ţér. Hanna hefur veriđ undarlega mikiđ í fréttunum undanfariđ og spurningin er sú hvort hún sé talin ógn viđ samfó í reykjavíkurpólitíkinni eđa einfaldlega bara sá góđi pólitíkus sem hún er.

Samfylkingin myndi ađ minnsta kosti hagnast af ţví ađ losna viđ hana og mögulega ná ađ halda í borgina án hennar.

Óskar Gísli (IP-tala skráđ) 10.9.2011 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband