Miđvikudagur, 7. september 2011
Ríkisstjórnin sameinast um einn óvin: forseta Íslands
Ósamstćđasta ríkisstjórn seinni ára reynir nú ađ berja í brestina međ ţví ađ útmála Ólaf Ragnar Grímsson forseta lýđveldisins og Icesave-bjargvćtt sem óvin sinn númmer eitt, tvö og ţrjú. Talsmađur öldungadeildar Samfylkingarinnar, Jón Baldvin Hannibalsson, ríđur á vađiđ međ breiđsíđu gegn Ólafi Ragnari.
Gísli Baldvinsson bloggari, sem einnig svarar viđurnefninu Gössur, ţar sem hann er iđulega málpípa utanríkisráđherra, tekur undir međ Jóni Baldvini og brýnir ráđherra lögeggjan ađ taka til vopna gegn Bessastađabónda.
Áđur hafđi Ţistilfjarđarpilturinn í fjármálaráđuneytinu látiđ í ţađ skína ađ forsetinn vćri pörupiltur.
Vopn umbođslausra og fylgislítilla smćlingja bíta ekki á Ólafi Ragnari.
Athugasemdir
Greinin hjá Jóni Baldvin er nú sérstaklega rćtin svo vćgt sé nú til orđa tekiđ. En verđum viđ nú ekki ađ vorkenna Jóni Baldvin svolítiđ? Hann verđur nú aldrei kosinn forseti fyrir Ísland....
Jóhanna (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 12:12
Jón Baldvin líkir forsetanum viđ Lady Gaga - og má vita, ađ algengasta merking orđsins "gaga" á erlendum tungumálum er "ellićr" en aukamerking "geđbilađur". Egill Helgason endurbirtir góđan part af grein Jóns Baldvins á bloggi sínu, međ velţóknun margra lesenda. En Ţór Sari er á öđru máli og segir í athugasemd sinni: "Ţađ eru greinileg enginn takmörk fyrir ţví hversu langt Samfylkingin ćtlar ađ ganga til ađ koma sjálfri sér undan ábyrgđ sinni á Hruninu og ţeim hremmingum sem Icesave samningarnar hefđu leitt yfir ţjóđina..."
Sigurđur (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 12:46
Forsetinn ţarf ađ hćtta auđmannadekrinu.
Í ţetta sinn var ţađ kínverskur "auđmađur".
Viggó Jörgensson, 7.9.2011 kl. 13:31
Annars er Jón Baldvin alltaf stórskemmtilegur.
Nú kallar hann Steingrím og Össur
ábyrga stjórnmálaleiđtoga...
Viggó Jörgensson, 7.9.2011 kl. 13:36
Jón Baldvin hefur gert stórgóđa hluti fyrir land og ţjóđ.
Betra ef ţađ vćru einhverjir slíkir til í dag. En pólutíkusar verđa ađ ţekkja sinn vitjunartíma og hćtta áđur en ţeir verđa blindir og fólk hafnar ţeim. Ţetta á viđ alla stjórnmálamenn/konur.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 13:45
Man einhver eftir tveimur mönnum sem riđu um héruđ fyrir margt löngu?
Á rauđu ljósi var yfirreiđin kölluđ. Ţá voru ţeir miklir félagar.
Nú vill annar gefa hinum rauđa spjaldiđ!
hey (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 14:51
Forsetinn er mannlegur og brenglanir og illt umtal koma örugglega viđ hann en hann ćtti ađ geta dustađ kjaftćđiđ úr Versta Flokki Jóhönnu af öxlum sér eins og hverju öđru ryki. Rykmökkurinn frá ţeim blekkir engan.
Elle_, 7.9.2011 kl. 15:18
Jóhanna, ég get ekki séđ hvađ Jón Hannibalsson hefur gert fyrir land og ţjóđ. Hann laug um ICESAVE og Sigurđur Líndal afvopnađi hann opinberlega og sagđi hann ekki skirrast viđ ađ segja ósatt; hann ýtti manna mest undir ađ trođa landinu í EES og ćtlar núna ađ ljúga okkur inn í E-sambandiđ međ Jóhönnu og co. Og hann rakkar niđur forsetann eins og villimenn mundu gera. Honum er ekki annt um sannleikann, ţađ mikiđ er víst.
Elle_, 7.9.2011 kl. 15:28
Gunnar Rögnvaldsson, 7.9.2011 kl. 17:36
Var ţađ ekki regluverk EES sem ýtti undir og skipađi okkur ađ einkavćđa bankana okkar? Viđ vitum hvernig ţađ tókst til. Ţađ var illa og klaufalega stađiđ ađ einkavćđingunni en regluskipunin kom frá EES, sem Jón Baldvin og hans flokkur tókst ađ koma í gegn hérlendis.
Og hvar er ţessi flokkur núna? Í ríkisstjórn, ennţá eftir ađ fjármálakerfiđ hér á landi hrundi u.ţ.b. einu ári eftir ađ ţessi stjórnmálaflokkur settis aftur á ný í ríksstjórn undir nýju nafni. Ţađ má ţví syrja sig, hver er hinn raunverulegi "Hrunflokkur"?
Jóhannes (IP-tala skráđ) 7.9.2011 kl. 17:42
Einhver mistök í ţessari frétt Hvorki Jón Baldvin né Gísli Baldvinsson eru í Ríkisstjórn. Enda hefur Jón Baldvinn deilt hart á ţessa stjórn siđustu misserinn. Gísli er heldur ekki í Ríkisstjórn og hefur deilt á hana líka ţegar viđ á. Finnst ađ blađamađur ćtti ađ vita ţetta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.9.2011 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.