Ţriđjudagur, 6. september 2011
ESB ćtlar ađ stjórna landamćravörslu
Evrópusambandiđ hyggst breyta löggjöf sambandsins til ađ koma í veg fyrir ađ einstök ađildarríki geti ákveđiđ landamćravörslu upp á eigin spýtur. Í Dagens nćringsliv er sagt frá tillögu framkvćmdastjórnarinnar sem lögđ verđur fram í haust.
Danir tóku í vor upp landamćravörslu viđ Ţýskalands í framhaldi af óvćru sem fylgdi ţjófahópum frá Austur-Evrópu er gerđu strandhögg í Danaveldi í skjóli opinna landamćra Evrópusambandsins.
Framkvćmdastjórninni í Brussel mislíkađi ţjófavörn Dana og hyggst tryggja sér valdheimildir sem nćgja til yfirráđa yfir landamćravörslu ađildarríkja.
Athugasemdir
Nú, er ţetta mafíustríđ? Mafían í Vestur-Evrópu ađ verja sitt svćđi?
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 6.9.2011 kl. 08:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.