Laugardagur, 3. september 2011
Óreiðuríki, Þýskaland og Ísland
Víða í Suður-Evrópu og í sumum ríkjum Austur-Evrópu, t.d. Rúmeníu, er landlæg spilling sem birtist í hverskyns undarlegheitum í ríkisrekstir. Skattar eru ekki innheimtir nema hjá sumum, ríkisstofnanir eru ekki reknar fyrir almenning heldur skjólstæðinga stjórnmálamanna, skipulögð glæpasamtök eru á opinberum spena og svo má áfram telja.
Skuldabandalag Þjóðverja með óreiðuríkjum þýddi að þýski ríkissjóðurinn niðurgreiddi spillingu í Suður- og Austur-Evrópu.
Samfylkingin er eini flokkurinn á Íslandi sem vill fá niðurgreiðslu sambærilega og Ítalía, Rúmenía og Búlgaría. Hvað segir það um Samfylkinguna?
Miðaðist við veikasta evrulandið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ríkisstofnanir á Íslandi eru reknar fyrir skjólstæðinga stjórnmálamanna á meðan ICESAVE-STJÓRNIN er við völd.
Elle_, 3.9.2011 kl. 22:33
Niður með þessa spillingarstjórn. Niðurgreiðslu? Mín vegna mega þeir greiða í p... óþolandi að hafa þetta yfir sér.
Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2011 kl. 02:28
Helga, já, norður og niður.
Elle_, 4.9.2011 kl. 03:04
... landlæg spilling sem birtist í hverskyns undarlegheitum í ríkisrekstir. Skattar eru ekki innheimtir nema hjá sumum, ríkisstofnanir eru ekki reknar fyrir almenning heldur skjólstæðinga stjórnmálamanna, skipulögð glæpasamtök eru á opinberum spena og svo má áfram telja.
Fyndið. Þetta er eins og lýsing á Íslandi í valdatíð Sjálfstæðisflokksins.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.9.2011 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.