Föstudagur, 9. febrúar 2007
Tilbúnar fréttir til ađ fela slćmar fréttir
Forsíđufrétt Viđskiptablađsins í gćr var ađ útgáfufélag Baugs íhugađi ađ stofna dagblađ í Bandaríkjunum. Ţađ er álíka trúlegt og ađ West Ham verđi meistari í ensku úrvalsdeildinni í ár. Fréttin í Viđskiptablađinu var til ađ fela slćmu fréttina um ađ Post Danmark hefur hćtt samstarfi viđ útgáfufélags Baugs í Danmörku eftir meira en 100 milljón króna tap á ađeins nokkrum mánuđum.
Ţegar systurblađi Fréttablađsins í Danmörku var hleypt af stokkunum í haust var auglýsendum lofađ einni milljón lesenda á dag út áriđ en gengi ţađ ekki eftir fengju ţeir ţađ bćtt upp međ aukabirtingum og 33% afslćtti, hafđi Viđskiptablađ Morgunblađsins eftir útgefendum Nyhedsavisen 25. ágúst síđastliđinn. Lesendur systurblađsins rétt skríđa yfir 200 ţúsund og eftir ţví hefur eini tekjustofn útgáfunnar hruniđ.
Ţegar fyrstu fréttir bárust í haust af erfiđleikum viđ ađ fjármagna Nyhedsavisen og erfiđleika í dreifingu komu óđara tíđindi frá Baugsmönnum ađ ţeir vćru međ í bígerđ fríblađaútgáfur í Evrópu, gjarnan í millistórum ríkjum međ 8 - 14 milljónum íbúa.
Núna ţegar Post Danmark hefur afţakkađ frekara samstarf viđ Baug og dreifingin er í uppnámi ćtla ţeir vitanlega ađ opna útgáfu í Bandaríkjunum.
Fastlega má búast viđ tilkynningu frá Baugi ađ félagiđ ćtli sér hlutdeild í blađamarkađnum í Kína. Ţađ verđur gert opinbert rétt áđur en Nyhedsavisen leggur upp laupana í Danmörku.
Athugasemdir
Hvađ rćđur ţessari ţráhyggju ţinn Páll. Ţú virđist sakn ţess tíma ţegar Mogginn ríkti yfir öllu og Styrmir og Matthías völdu ţćr fréttir sem viđ fengum.
Mađur heldur stundum ađ ţér og Andrési sé ekki sjálfrátt. Besta útspil Andrésar var ţegar hann kom ţví á framfćri hvort ekki ćtti ađ hefjast rannsókn á hvernig Bugsmenn stćđu kost á vörn sinni. Ég skil ekkert í ţér ađ taka ekki undir ţađ.
Bestu kveđjur,
Sannu vinur
Hrafnkell Gíslason (IP-tala skráđ) 9.2.2007 kl. 19:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.