Steingrímur J. sáttur viđ 14 prósent fylgi Vg

Vinstri grćnir fengu tćp 22 prósent atkvćđa í ţingkosningum fyrir tveim árum. Í dag mćlist fylgiđ 14 prósent. Formađurinn sem ber ábyrgđ á fylgishruninu er sáttur viđ stöđuna í viđtali viđ fréttastofu RÚV. Viđbára Steingríms J. er ađ ţróunin sé í rétta átt, hann sé kominn úr fjósamokstrinum og sjái til sólar.

Öllum nema Steingrími J. er ljóst ađ fylgishruniđ er vegna svika Vinstri grćnna viđ ţá stefnu ađ Íslandi sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan.

Svikin frá 16. júlí 2009 ţurfa leiđréttingu áđur en fylgiđ gćti hugsanlega skilađ sér heim til Steingríms Jóhanns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Jćja alltaf sama sjálfhćlnin međ mykjumoksturinn,undan samstarfsflokknum. Hann er bara ekkert of góđur ađ vinna fyrir launum sínum. Góđi dátinn SVEIK.

Helga Kristjánsdóttir, 3.9.2011 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband