Financial Times um landakaup Kínverjans

Kínverjinn sem hyggst kaupa Grímsá á Fjöllum er til umfjöllunar í Financial Times í kvöld. Vakin er athygli á ţví ađ Huang Nubo var áđur embćttismađur og ađ Kínverjar séu áhugasamir um landfrćđilega stöđu Íslands. Inngangsmálsgreinin er eftirfarandi

A Chinese tycoon plans to buy a vast tract of Icelandic land for a $100m tourism project which critics fear could give Beijing a strategic foothold in the North Atlantic.

Umfjöllun Financial Times er á öđrum nótum er aulalega viđhorfiđ sem mátt heyra frá sveitarstjórnarmanni fyrir austan í Sjónvarpinu í kvöld og nokkru faglegra en íslenskra fjölmiđla.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband