Sunnudagur, 21. ágúst 2011
Óvistvćnt Fréttablađ
Fréttablađiđ lýtur ekki markađslögmálum um frambođ og eftirspurn heldur er ţví trođiđ innum lúgur landsmanna ađ ţeim fornspurđum. Meginmarkmiđ útgáfu Fréttablađsins ađ halda fram ţeirri heimsmynd ađ grćđgi sé góđ og Jón Ásgeir saklaus. Nýjar fréttir eru ţćr ađ Fréttablađiđ er óvistvćnt.
Ingimar Karl Helgason tók sig til og viktađi Fréttablađiđ og er vikuskammturinn um eitt kíló. Ţar af er um og yfir helmingurinn auglýsingar.
Ruslpósturinn Fréttablađiđ er dćmi um sóun verđmćta.
Athugasemdir
Ekki hef ég dálćti á Fréttablađinu og ađstandendum ţess ţótt ég hafi enn ekki afţakkađ blađiđ. En hvađ vegur Mogginn? Sennilega er hlutfall auglýsinga ekki eins hátt ţar og í Fréttablađinu, samt efast ég um ađ ţar sé betur fariđ međ pappírinn.
Haukur Brynjolfsson (IP-tala skráđ) 21.8.2011 kl. 16:32
Í ţessu samhengi, Haukur, er meginmunurinn sá ađ Mogginn er áskriftarblađ og til ţeirra sem borga fyrir áskrift en Fréttablađiđ er fríblađ. Og já, auglýsingahlutfalliđ í Fréttablađinu eru ca. 55 til 65 prósent.
Páll Vilhjálmsson, 21.8.2011 kl. 16:38
Sammála.
Fréttablađiđ er metnađarlaust rusl.
Auglýsingablađ ţar sem fréttir eru til uppfyllingar.
Hrikalega illa er komiđ fyrir íslenskri fjölmiđlun.
Rósa (IP-tala skráđ) 21.8.2011 kl. 16:49
Hér fyrir utan hafa legiđ 2 bunkar af fréttablađinu í um 3 mánuđi pakkađir inn í plast. Ekki veit ég hvernig ţeir eru til komnir en ţrátt fyrir nokkrar símhringingar í Fréttablađiđ hafa ţeir ekki enn séđ sóma sinn í ţví ađ koma og fjarlćgja upp rusliđ.
Ég hringdi eitt sinn á Fréttablađiđ og bađ ţá vinsamlegast um ađ sleppa ađ trođa ţví inn í póstkassann hjá mér. Ţeir tjáđu mér ađ ţeir gćtu ekki orđiđ viđ ţví. Svo ég tók málin í mínar hendur og safnađi upp fréttablöđunum og fór svo međ bunkann sem safnađist upp hjá mér og afhenti ţeim. Međ illu skal illt út reka. Eftir ţađ hafa ekki komiđ fleiri blöđ frá ţeim til mín. Kannski ađ ţeir hafi ákveđiđ hefna og skiliđ ţess vegna eftir ţessa bunka hér fyrir utan.. Hver veit?
Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráđ) 21.8.2011 kl. 17:03
Ţađ má örugglega sjá eftir ţeim trjám sem fara í Fréttablađiđ.
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 22.8.2011 kl. 00:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.