Miðvikudagur, 17. ágúst 2011
Vaxtahækkun til að fyrirbyggja óráðsíu
Ókeypis peningar juku á útrásarvitleysu í hagkerfinu og stuðluðu að hruni. Atvinnulífið hefur undanfarin tvö ár verið keyrt á lágmarksvöxtum sem hefur haldið lífinu í ónýtum atvinnurekstri og haldið vinnuafli í óarðbærum störfum.
Vaxtahækkun núna er til að fyrirbyggja endurtekningu á innistæðulausri þenslu.
Ókeypis peningar vita á siðferðilega upplausn eins og reynslurökin sýna ótvírætt.
Seðlabankinn hækkar vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.