Ódýr dollar í tvö ár

Síđdegis í gćr gaf Seđlabanki Bandaríkjanna út yfirlýsingu um ađ vöxtum verđi haldiđ nálćgt núlli nćstu tvö ári. Hlutabréfavísitölur um heim allan hćkkuđu í kjölfariđ í ţeirri trú ađ ađgangur fyrirtćkja ađ ódýru lánsfé efli hagvöxt.

Ekki eru fordćmi fyrir ţví ađ seđlabanki nokkurs ríkis lofi vaxtastigi jafn langt fram í tímann og sá bandaríski gerđi í gćr. Seđlabankar vilja halda markađinum ,,á tánum" í vaxtamálum til ađ eiga svigrúm ađ bregđast hvorttveggja viđ ţenslu eđa samdrćtti.

Tilgangurinn međ yfirlýsingunni í gćr var ađ róa markađi og ţađ tókst. Ţegar frá líđur mun ákvörđunin veikja gengi dollarans og stuđla ađ verđbólgu. Ódýrt lánsfé, eins og Íslendingar vita manna best, er ekki án kostnađar.


mbl.is Töluverđ hćkkun í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband