Krónan, evran og rökvísi Árna Páls

Vandamál evrunnar eru stjórnmálamönnum ađ kenna en vandamál krónunnar er henni sjálfri ađ kenna. Á ţess leiđ er rökvísi Árna Páls Árnasonar efnahags- og viđskiptaráđherra.

Rökrétt niđurstađa af málflutningi Árna Páls er ađ Íslandi sé betur komiđ undir lélegum stjórnmálamönnum Evrópusambandins en sem fullvalda ríki međ eigin mynt.

Sennilega er Árni Páll of sólbrúnn til ađ fatta ađ rökfćrslan hittir hann sjálfan fyrir. Eđa hvađ segir ţađ um íslenska stjórnmálamenn ađ ónýtir evrópskir starfsbrćđur ţeirra séu betri? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Eins og Jóhann Elíasson sagđi í gćr: TRÚIN FLYTUR FJÖLL.  Og ţađ gildir víst hvort sem ţađ er kćrleiksguđ, vondur guđ sem mismunar mönnum eđa EU-guđ Jóhönnu og co.  Hann mismunar mönnum líka: Útvaldir EU-búar versus heimurinn.  Vondir stjórnmálamenn eru skárri í EU-inu en í öđrum löndum. 

Elle_, 6.8.2011 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband